Tímabilið hjá stelpunum er búið að vera lærdómsríkt. Stelpurnar spiluðu í 2.deildinni í vetur ásamt því að margar þeirra hafi gegnt stóru hlutverki í meistaraflokknum. Margar sem hafa tekið miklum framförum og aðlagast nýjum leikstíl hratt og örugglega. Þær enduðu í 5.sæti í deildinni og duttu út í 8.liða úrslitum í bikar gegn Fylki sem fór alla leið í úrslitaleikinn. Þær sigruðu svo B-úrslitin með frábærri frammistöðu. Nú tekur við undirbúningur fyrir næsta tímabil og ætla stelpurnar sér að nýta þann tíma vel. Skemmtilegum vetri lokið hjá mjög svo samstilltum hópi.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »