Eins og körfuboltaáhugafólk veit þá er Geysis-bikarveisla í gangi þessa daganna og er að ná hámarki með úrslitaleikjum. Við eigum tvo öfluga flokka í úrslitum.

Í dag föstudaginn 15. febrúar kl. 20:15 höfum við titil að verja. A lið 10. flokks Fjölnis leikur þá til úrslita gegn Stjörnunni í Laugardalshöll.

Á sunnudaginn kemur 17.febrúar eigum við annað lið í úrslitum í Laugardalshöllinni, þegar drengjaflokkur mætir Stjörnumönnum kl. 16:50.

Fjölnismenn stöndum saman og sýnum hversu máttug við erum, mætum og hvetjum okkar menn til sigurs.

Áfram Fjölnir.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »