Sigurður í úrvalshóp

Sigurður Ari Stefánsson var valinn á dögunum í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019 í áhaldafimleikum. Hann er sá fyrsti til þess að ná þessum árangri í áhaldafimleikum kk í Fjölni enda brautriðjandi í sinni grein hér hjá okkur. Við óskum honum og Zoltáni þjálfara innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur og verður spennandi að fylgast með honum í verkefnum framundan.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »