Um síðustu helgi (12-14. október) hélt SA hið árlega Greifamót fyrir 5.-7. flokk og fór Björninn að vanda með galvaska krakka norður að keppa. Ferðin heppnaðist mjög vel og voru bæði keppendur og fullorðnir ánægðir með ferðina. Góður andi var í ferðinni og mikið um hópefli bæði á svellinu og utan þess eins og myndirnar sýna klárlega.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »