Æfingatöflur Tennisdeildar Fjölnis veturinn 2024-2025
Hér fyrir neðan er hægt að sjá æfingatöflur allra flokka í Tennisdeild Fjölnis haustönn 2024 Birt með fyrirvara um breytingar.
Það er frítt að prófa í 1-2 skipti og hægt er að skrá sig hvenær sem er yfir önnina
Hér er hægt að nálgast æfingagjöld tennisdeildarinnar
Nánari upplýsingar um þjálfara deildarinnar er hægt að nálgast hér
Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum XPS network appið. Allar æfingar fara fram í Tennishöllinni í Kópavogi.
Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis í síma 578-2700 eða á skrifstofa@fjolnir.is
Börn
6-13 ára
Children ages 6-13
DAGUR | TÍMI |
---|---|
Mánudagur | 17:30-18:30 |
Fimmtudagur | 17:30-18:30 |
Þjálfari: Irka og Carola
Ungmennahópur
Advanced juniors
DAGUR | TÍMI |
---|---|
Fimmtudagur | 18:30-19:30 |
Sunnudagur | 15:30-16:30 |
Þjálfarar: Carola og Anna
Afrekshópur
Talent Junior Group
DAGUR | TÍMI |
---|---|
Mánudagur | 16:30-18:30 |
Fimmtudagur | 18:20-20:15 |
Laugardagur | 10:30-12:30 |
Þjálfari: Carola, Anna og Egill (sparr-þjálfari)
Fullorðnir - Keppnishópur
Competition Group Adults
DAGUR | TÍMI |
---|---|
Mánudagur | 18:30-19:30 |
Laugardagur | 09:30-10:30 |
Sunnudagur | 17:30-18:30 |
Þjálfarar: Carola og Anton
Fullorðnir - Millistig
Hópur A
Intermediate Adults
DAGUR | TÍMI |
---|---|
Fimmtudagur | 17:30-18:30 |
Sunnudagur | 16:30-17:30 |
Þjálfarar: Irka og Anton
Fullorðnir - Millistig
Hópur B
Intermediate Adults
DAGUR | TÍMI |
---|---|
Fimmtudagur | 16:30-17:30 |
Sunnudagur | 18:30-19:30 |
Þjálfarar: Irka og Anton