Skjaldbökur (Sundskóli 3. stig)

Fjöldi æfinga á viku: 2×40 mínútur. Skráning er í önnum.

Viðmiðunaraldur: 5-6 ára, Fjöldi hópa: 2

Staður: Innilaug í Grafarvogi

Helstu áhersluatriði í hegðun:

Að koma vel fram við þjálfara og æfingafélaga

Þekkja helstu umgengnisreglur í sundlaugum

Þekkja mismunandi sundaðferðir

Helstu áhersluatriði í þjálfun:

Góð líkamslega í vatninu.

Rétt tímasetning á öndun.

Grunnhreyfingar í Skriðsundi, baksundi og bringusundi.

Grunnatriði í Flugsundi.

Stungur og snúningar

Spyrna frá bakka og geta synt nokkrar ferðir í laug án þess að stoppa

Sundtengdir leikir Sundsýning í lok námskeiðs.

Í lok námskeiðs á sundmaður að kunna helstu umgengisreglur á sundstöðum. Geta bjargað sér í djúpri laug án armakúta eða annarra hjálpartækja og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund. Geta stungið sér frá bakka og af startpalli

Grafarvogslaug

Skjaldbökur 1
Mánudaga kl. 17:05-17:45 / Dalslaug – Úlfarsárdal

Föstudaga kl. 17:05-17:45 / Dalslaug – Úlfarsárdal

*Æfingatafla gildir tímabilið 2022-2023. Birt með fyrirvara um breytingar.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Viktor Emil Sigrtyggsson

Þjálfari í Grafarvogslaug

Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.

Í lok námskeiðs á sundmaður að kunna helstu umgengisreglur á sundstöðum.  Geta bjargað sér í djúpri laug án armakúta eða annarra hjálpartækja og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund.  Geta stungið sér frá bakka og af startpalli.

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Að koma vel fram við þjálfara og æfingafélaga
  • Þekkja helstu umgengnisreglur í sundlaugum
  • Þekkja mismunandi sundaðferðir

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Góð líkamslega í vatninu.
  • Rétt tímasetning á öndun.
  • Grunnhreyfingar í  Skriðsundi, baksundi og bringusundi.
  • Grunnatriði í Flugsundi.
  • Stungur og snúningar
  • Spyrna frá bakka og geta synt nokkrar ferðir í laug án þess að stoppa
  • Sundtengdir leikir
  • Sundsýning í lok námskeiðs.
  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér