Selir (Byrjenda æfingahópur)

Fjöldi æfinga á viku: 2×40 mínútur. Skráning er í önnum

Viðmiðunaraldur: 7-9 ára

Staður: Grafarvogslaug í Dalhúsum og Dalslaug í Úlfarsárdal. 

Helstu áhersluatriði í hegðun:

Vera liði sínu til fyrirmyndar

Þekkja helstu hegðunarreglur á sundmótum og sundstöðum

Þekkja allar sundaðferðirnar og helstu keppnisreglur

Læra á æfingaklukku

Helstu áhersluatriði í þjálfun:

Grafarvogslaug / Selir

Þriðjudagur kl. 16:20-17:00

Föstudagur kl. 17:05-17:45

Dalslaug / Selir

Mánudagur kl. 16:20-17:00

Miðvikudagur kl. 16:20-17:00

*Æfingatafla gildir vorið 2023. Birt með fyrirvara um breytingar.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta- og skipulagsforritinu XPS

Nánari upplýsingar um þjálfara má finna hér.

Skráning hér

Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.

Empty tab. Edit page to add content here.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »