* Birt með fyrirvara um breytingar. Hér fyrir neðan er tafla með viðmiðun fyrir hvaða aldur hver flokkur er en þetta fer eftir getu hvers og eins sundamanns.
| Hópur | Aldur |
|---|---|
| A - hópur Hákarlar | 10-15 ára |
| B - hópur Háhyrningar | 8-12 ára |
| C - hópur Höfrungar | 7-11 ára |
| D - hópur Sæljón | 7-9 ára |
| Selir | 6-8 ára |
| Skjaldbökur | 5-6 ára |
| Sæhestar | 4-5 ára |
| Síli með foreldrum | 2-3 ára |

