6-16 ára


Grunnskólaaldur( 6-16 ára)

Fimmtudagar kl.16:30-18:00

  • Æfingarnar eru ætlaðar krökkum sem nú þegar hafa náð tökum á byrjunaratriðum skáklistarinnar.
  • Tímabilið er frá september til loka aprílmánaðar.
  • Æfingarnar fara fram í tómstundasal Rimaskóla og  það er gengið inn um íþróttahús.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Helgi Árnason

Umsjónarmaður æfinga og liðsstjóri

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Skákkennari

Liss Acevedo Mendez

Skákkennari

Jóhann Arnar Finnsson

Þjálfari

Joshua Davíðsson

Leiðbeinandi

Á hverri skákæfingu er efnt til skákmóts en einnig boðið upp á kennslu í litlum hópum, hluta æfingartímans. Veitingar eru í boði í skákhléi og í lok hverrar æfingar er verðlaunaafhending og happadrætti.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér