Æfingatöflur rafíþróttadeildar 2025-2026
Æfingatöflur rafíþróttadeildar 2025-2026
Hér fyrir neðan er hægt að sjá æfingatöflur rafíþróttadeildar tímabilið 2025-2026. Birt með fyrirvara um breytingar.
Það er frítt að prófa í 1-2 skipti og hægt er að skrá sig hvenær sem er yfir önnina
Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum Abler.
Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis í síma 578-2700 eða á skrifstofa@fjolnir.is
Einnig er hægt að hafa samband við Next Level Gaming á nlg@nlg.is
Haustönn er frá 8. september til 12. desember 2025
Hópur 1
Blandaðir leikir – Roblox/Fall Guys/Minecraft og fleiri
Aldur 7-12 ára
Mánudagar og þriðjudagar kl. 15:00-16:30
Hópur 2
Fortnite
Aldur 10-15 ára
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 15:00-16:30
Hópur 3
Aldur 12-16 ára
FPS – CS“/Valorant/Overwatch
Mánudaga og miðvikudaga frá 16:30-18
Hópur 4
Fortnite 50%
Aldur 10-15 ára
Þriðjudaga kl. 15:00-16:30
Hópur 5
Blandaðir leikir 50% – Roblox/Fall Guys/Minecraft og fleiri.
Aldur 7-12 ára
Mánudaga kl. 15:00-16:30