Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2024-2025

Foreldrastarf: Til að hægt sé að halda mót, fjölskyldudaga og sýningar þurfum við aðstoð foreldra. Því er foreldri/forráðamanni hvers iðkanda í hópum 1-5 úthlutað verkefni á að minnsta kosti einum viðburði deildarinnar yfir önnina.

Viðburðir gætu bæst inn í þetta dagatal.
Sett með fyrirvara á breytingu á dagsetningum.

DagsetningViðburðurStaðsetning
31. ágúst - 1. sept.Grunnpróf ÍSSSkautahöllin í Laugardal
27. - 29. septemberFélagalínumótSkautahöllin í Laugardal
25. - 27. októberAlþjóðlegt mótEgilshöll
29. nóv - 1. desÍslandsmót ÍSSEgilshöll
25. janúarForeldrafundur skautaskólansEgilshöll
28. - 31. janúarEvrópukeppniEistland
Febrúar (tbd)AðalfundurEgilshöll
6. - 9. febrúarNorðurlandamótiðNoregur
28. feb - 2. marsVormót ÍSS/FélagalínaSkautahöllin á Akureyri
5. marsÖskudagsballEgilshöll
6. - 9. marsSonia Henie CupNoregur
12. aprílFjölskyldudagur skautaskóla og hóp 5Egilshöll
17. aprílSkírdagur - frí
18. aprílFöstudagurinn langi - frí
21. aprílAnnar í páskum - frí
24. aprílSumardagurinn fyrsti
25. - 27. aprílGrunnprófEgilshöll og Skautahöll í Laugardal
1. maíVerkalýðsdagurinn - frí
2. - 5. maíKeppnisferðRiga
29. maíUppstigningardagur - frí
31. maíVorsýningEgilshöll
25. - 27. aprílGrunnpróf Egilshöll og Skautahöll í Laugardal