Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2025-2026
Foreldrastarf: Til að hægt sé að halda mót, fjölskyldudaga og sýningar þurfum við aðstoð foreldra. Því er foreldri/forráðamanni hvers iðkanda í hópum 1-5 úthlutað verkefni á að minnsta kosti tveimur viðburðum deildarinnar yfir önnina.
Viðburðir gætu bæst inn í þetta dagatal.
Sett með fyrirvara á breytingu á dagsetningum.
| Dagsetning | Viðburður | Staðsetning |
|---|---|---|
| 26-28. september 2025 | Haustmót | Laugardalur |
| 30. október - 1. nóvember 2025 | NLT | Egilshöll |
| 3-4. nóvember 2025 | Afreksbúðir ÍSS | |
| 28-30. nóvember 2025 | Íslandsmót | Laugardalur |
| 12-14. desember 2025 | Grunnpróf | |
| 12-18. janúar 2026 | Europeans | Sheffield, UK |
| 27. janúar - 1. febrúar 2026 | Norðurlandamót | Hvidovre, DK |
| 27-29. mars 2026 | Vormót | Akureyri |
| Apríl 2026 | Grunnpróf | |
| Maí 2026 | Skautaþing | |
| Sumar 2026 | Afreksbúðir ÍSS |
