Æfingabúðir Fjölnis 2022 / Fjölnir Open Camp 2022

Fjölnir býður ykkur velkomin í sumaræfingabúðir 2022!

Æfingabúðirnar henta styttra komnum sem og lengra komnum iðkendum á keppnisstigi. Raðað verður í hópa eftir getu. Umsjón og skipulag sér Benjamin Naggiar yfirþjálfari deildarinnar um ásamt teymi sínu í samstarfi við Ilaria Nogaro og gestaþjálfara. Gestaþjálfari í viku 2 verður Franca Bianconi frá Ítalíu.

Um er að ræða heilsdagsprógram sem samanstendur af 3 æfingum á ís og 2 æfingum í dansi, styrk, þol. Einnig verður möguleiki á einkatímum til viðbótar. Aðalþjálfarar í búðunum munu tala ensku en einnig verða íslenskir þjálfarar.

Vika 1 – 6.- 10. júní (mánudag – föstudags)

Vika 2 – 12. – 16. júní (sunnudag-fimmtudags)

Vika 3 – 20. – 24. júní  (mánudag-föstudags)

Verðlisti

1 vika – 40.000 kr

2 vikur – 75.000 kr

3. vikur – 105.000 kr

Skráning fer fram hér

Fjölnir would like to welcome you to our 2022 summer camp!

The camp is aimed to all levels from beginner to elite skaters. The Group division will be based on level. The camp is hosted by Fjölnir and organised and directed by our Head coach Benjamin Naggiar and his team with the participation of Ilaria Nogaro and Guest coaches. Guest coach in Week 2 will be Franca Bianconi from Italy.

The camp will consist in a full day program with 3 on ice sessions and 2 off ice sessions. The official language of the camp will be English but Icelandic speaking coaches will be present.

Week 1 – 6. – 10. june (monday – friday)

Week 2 – 12. – 16. june (sunday – thursday)

Week 3 – 20. – 24. june (monday – friday)

Prices

1 week – 40.000 ISK

2 weeks – 75.000 ISK

3 weeks – 105.000 ISK

Aðrir möguleikar

Hægt er að bóka einkatíma fyrir:

  • Prógrammagerð/vinnsla í einkatímum
  • Einstaklingskennslu
  • Video analysis frá svellinu
  • Æfingar í harness

Einnig er hægt að kaupa:

  • Vinnslu á tónlist
  • Skerpingu á skautum

Um Egilshöllina

Egilshöllin er íþróttamannvirki staðsett í Grafarvoginum þar sem finna má fjölda æfingasala og góða aðstöðu til æfinga. Í húsinu er einnig veitingastaður, líkamsræktarstöð, sjúkraþjálfunarstöð, keiluhöll, kvikmyndahús, hárgreiðslustofa og fleira. Gott aðgengi er að Egilshöll með Strætó.

Skráning og greiðsla

Við mælum með að ganga frá skráningu sem fyrst. Þeir sem eru með íslenska kennitölu skrá sig í búðirnar á fjolnir.felog.is.

Allir þátttakendur skulu fylla út þetta eyðublað.

Extra activities

Possibility of booking private lessons for:
  • Program Making/choreography
  • Individual work
  • On ice video analysis
  • On ice Harness
Also available 
  • Music editing
  • Skate sharpening

The facility

Egilshöllin is a multisport complex located in Grafarvogur, one of Reykjavik’s suburbs. Egilshöllin has many training rooms and is a great option for athletes to train in. In Egilshöll there is also a gym, a restaurant, physiotherapy, bowling alley, cinema, hair salon and more.

Registration and payment

For registration please contact skautastjori@fjolnir.is. Payment can be made via bank transfer (IBAN IS61 0114 2600 7013 6312 8875 89) SWIFT NBIIISRE or credit card.

All participants should submit this survey.