Árskort á heimaleiki meistaraflokks karla og kvenna
Vertu velunnari handboltans í Grafarvogi!
Handboltadeild Fjölnis kynnir nýtt velunnarakerfi – þar sem þú styður liðin okkar með hóflegu, mánaðarlegu framlagi
Allt fer beint í afreksstarf og meistaraflokka
Framlagið er frádráttarbært frá skatti
Þú ert að hjálpa handboltanum að blómstra í hverfinu okkar
Í boði eru tvær áskriftarleiðir:
Bláa aðildin – 1.988 kr./mán.
- Aðgangur fyrir 1 á alla deildarleiki meistaraflokka karla og kvenna
- Kaffi í sjoppunni
Gula aðildin – 3.990 kr./mán.
- Aðgangur fyrir 2 á alla deildarleiki meistaraflokka karla og kvenna
- Kaffi í sjoppunni
Með báðum aðildarleiðum fylgir ómælt þakklæti fyrir stuðninginn – þú ert hluti af því að gera handboltann í Grafarvogi sterkari
Áskriftin er mánaðarleg og rukkuð sjálfkrafa þar til henni er sagt upp.
Til að segja upp, hafðu samband við handboltadeildina: handboltiformadur@fjolnir.is
Skráðu þig hér:
http://abler.io/…/hand…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDU1NTY=
Taktu þátt – vertu velunnari Fjölnis handbolta!