ÞJÁLFARAR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR FJÖLNIS


ELDRI ALDURSFLOKKAR

Óskar Hlynsson

Óskar er yfirþjálfari frjálsíþróttadeildarinnar.  Hann aðalþjálfari hjá 8.-10.bekk auk þess að sjá um styrktar og tækniþjálfun hjá meistaraflokki.  Einnig þjálfar hann fullorðinsflokk deildarinnar, svokallaða Gullmola.

Óskar hefur lokið IAAFII námskeiði á vegum alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins og einnig tekið fjölmörg þjálfaranámskeið hérlendis og erlendis. Hann hefur þjálfað hjá Fjölni frá 2005.

Netfang: oskarhlyns@simnet.is

Símanúmer: 693-3026

Theodór Karlsson (Teddi)

Teddi er tækniþjálfari hjá meistaraflokki, með áherslu á stökkgreinar.

Teddi hefur verið á kafi í frjálsum íþróttum frá því að hann man eftir sér og hefur m.a. þjálfað hjá afrekshópi FRÍ.  Hann hefur þjálfað hjá Fjölni frá 2017.

Daði Arnarson

Daði sér um æfingar millivegalengdahlaupara félagsins.

Daði er með meistaragráðu í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað við deildina síðan 2019.

Einar Þór Einarsson

Einar Þór er spretthlaupsþjálfari hjá meistaraflokki

Einar Már Óskarsson

Einar Már er spretthlaupsþjálfari hjá meistaraflokki.

Jón Oddur

Jón Oddur þjálfar skokkhóp Fjölnis

Netfang: jonoddur@jonoddur.is

Símanúmer: 845-0542

YNGRI ALDURSFLOKKAR

Vilhelmína Þór Óskarsdóttir (Minna)

Minna er aðalþjálfari 5.-7.bekkjar.

Minna er með B.Sc. í Íþróttafræði frá HR og mastersgráðu í Heilsuþjáfun og kennslu.  Hún hefur starfað við deildina frá 2020.

Guðný Lára

Guðný er aðalþjálfari 1.-4.bekkjar

Guðný nemur næringafræði við Háskóla Íslands.  Hún hefur starfað við deildina síðan 2022 og var með umsjón með frjálsum íþróttum á sumar-námskeiðum Fjölnis 2023 og 2024

Kjartan Óli

Kjartan Óli þjálfar 5.-7. bekk á móti Minnu.  Einnig er hann aðstoðarþjálfari hjá 1.-4.bekk einu sinni í viku.  Hann hefur starfaði við deildina frá 2024

AÐSTOÐARÞJÁLFARAR 1.-7. bekkjar


Hildur Hrönn

Þorkell Máni

Alba

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Translate »