ÞJÁLFARAR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR FJÖLNIS
ELDRI ALDURSFLOKKAR
Óskar Hlynsson
Óskar er yfirþjálfari frjálsíþróttadeildarinnar. Hann aðalþjálfari hjá 8.-10.bekk auk þess að sjá um styrktar og tækniþjálfun hjá meistaraflokki. Einnig þjálfar hann fullorðinsflokk deildarinnar, svokallaða Gullmola.
Óskar hefur lokið IAAFII námskeiði á vegum alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins og einnig tekið fjölmörg þjálfaranámskeið hérlendis og erlendis. Hann hefur þjálfað hjá Fjölni frá 2005.
Netfang: oskarhlyns@simnet.is
Símanúmer: 693-3026
Einar Þór Einarsson
Einar Þór er spretthlaupsþjálfari hjá meistaraflokki
Einar Már Óskarsson
Einar Már er spretthlaupsþjálfari hjá meistaraflokki.
YNGRI ALDURSFLOKKAR

Kjartan Óli
Kjartan Óli þjálfar 5.-7. bekk á móti Minnu. Einnig er hann aðstoðarþjálfari hjá 1.-4.bekk einu sinni í viku. Hann hefur starfaði við deildina frá 2024