Æfingatöflur eldri flokka Frjálsíþróttadeildar Fjölnis tímabilið 2024-2025

Hér fyrir neðan er hægt að sjá æfingatöflur allra eldri flokka í frjálsum íþróttum tímabilið 2024-2025. Birt með fyrirvara um breytingar.

Það er frítt að prófa í 1-2 skipti og hægt er að skrá sig hvenær sem er yfir önnina

SKRÁNING HÉR

Hér er hægt að nálgast æfingagjöld frjálsíþróttadeildarinnar

Nánari upplýsingar um þjálfara deildarinnar er hægt að nálgast hér

Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum XPS network appið.

Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis í síma 578-2700 eða á skrifstofa@fjolnir.is

9.-10. bekkur

2009-2010


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur18:00-20:30Egilshöll
Þriðjudagur16:30-18:00Laugardalshöll
Miðvikudagur17:00-20:00Laugardalshöll - þreksalur
Fimmtudagur16:30-18:00Laugardalshöll
Laugardagur11:00-13:00Laugardalshöll

Þjálfarar: Óskar Hlynsson

16 ára+

2008 og eldri


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur18:00Egilshöll
Þriðjudagur17:30Laugardalshöll
Miðvikudagur17:00Laugardalshöll
Fimmtudagur17:30Laugardalshöll
Föstudagur17:00Laugardalshöll
Laugardagur eða sunnudagur11:00Laugardalshöll

Þjálfarar: Matthías Már Heiðarsson, Theodór Karlsson og Óskar Hlynsson

Skokkhópur Fjölnis

2007 og eldri


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur17:30-19:00Egilshöll - lagt af stað frá Fjölnishellinum
Miðvikudagur17:30-19:00Lagt af stað frá Dalhúsum
Fimmtudagur17:15-19:00Laugardalshöll
Laugardagur09:30Gullinbrú (tækin)

Þjálfari: Jón Oddur

Gullmolar 25 ára+


DAGURTÍMISTAÐUR
Þriðjudagur18:30-20:00Laugardalshöll
Fimmtudagur18:30-20:00Laugardalshöll
Laugardagur10:00-12:00Laugardalshöll

Þjálfari: Óskar Hlynsson