Æfingatöflur keppnishópa í áhaldafimleikum og Hraðferð stúlkna haustið 2025
Hér fyrir neðan verður hægt að sjá æfingatöflur keppnishópa í áhaldafimleikum og hraðferðarhópum stúlkna.
Æfingatöflur keppnishópa eru einnig birtar inni á Abler appinu. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.
Athugið að það er ekki hægt að skrá sig beint í þessa hópa. Hafið samband við verkefnastjóra áhaldafimleika kvenna ef það koma upp spurningar.
Hér er hægt að nálgast æfingagjöld fimleikadeildarinnar
Upplýsingar um þjálfara hópa er hægt að nálgast hér
Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum Abler.
Allar æfingar fara fram í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll.
Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis á símatíma í síma 578-2700 eða í gegnum nicoleta@fjolnir.is
Áhaldafimleikar stúlkna
6. ÞREP YNGRI
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 15:00-16:30 |
| Miðvikudagur | 14:40-16:10 |
| Laugadagur | 09:00-10:30 |
6. ÞREP ELDRI
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Þriðjudagur | 17:00-18:30 |
| Miðvikudagur | 17:00-18:30 |
| Föstudagur | 14:30-16:30 |
5. ÞREP YNGRI
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 15:00-16:30 |
| Miðvikudagur | 15:00-16:30 |
| Fimmtudagur | 15:00-17:00 |
5. ÞREP
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 17:00-19:00 |
| Þriðjudagur | 15:00-17:00 |
| Miðvikudagur | 15:00-17:00 |
| Laugadagur | 10:30-12:30 |
4. ÞREP YNGRI
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 15:00-17:30 |
| Þriðjudagur | 15:00-17:30 |
| Miðvikudagur | 15:00-17:00 |
| Fimmtudagur | 15:00-17:30 |
| Föstudagur | 14:30-17:00 |
4. ÞREP ELDRI
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 15:00-17:30 |
| Þriðjudagur | 15:00-17:30 |
| Miðvikudagur | 15:00-17:00 |
| Fimmtudagur | 15:00-17:30 |
| Föstudagur | 14:30-17:00 |
3. ÞREP
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 17:00-20:00 |
| Þriðjudagur | 17:00-20:00 |
| Miðvikudagur | 17:00-20:00 |
| Föstudagur | 16:30-19:30 |
| Laugardagur | 10:00-13:00 |
2. ÞREP - FRJÁLSAR
STÚLKUR
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 17:00-20:00 |
| Þriðjudagur | 17:00-20:00 |
| Miðvikudagur | 17:00-20:00 |
| Fimmtudagur | 17:00-20:00 |
| Föstudagur | 16:30-19:30 |
| Laugardagur | 10:00-13:00 |
HRAÐFERÐARHÓPAR
HRAÐFERÐ 1
2020
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Mánudagur | 16:30-17:30 |
| Fimmtudagur | 17:00-18:00 |
HRAÐFERÐ 2
2019
| DAGUR | TÍMI |
|---|---|
| Þriðjudagur | 17:00-18:30 |
| Fimmtudagur | 17:00-18:30 |
*Athugið að það á ekki að skrá sig beint í þessa hópa. Þeir sem hafa áhuga á því að skrá iðkanda í Hraðferðarhóp eiga að hafa samband við skrifstofu.
