Æfingagjöld


Vorönn 2025

 

 

 

 

Vinsamlegast athugið að Fimleikasamband Íslands innheimtir þjónustugjald og eru sú upphæð innifalin í æfingagjöldum hér að ofan. Gjaldið er breytilegt eftir aldri og hversu langt iðkandinn er komin í þrepum eða keppnisflokkum.

Athugið að æfingatímabil hjá þessum hópum er styttra
*06.01.25 – 25.05.25
**06.01.25 – 01.06.25

Skilmála æfingagjalda hjá öllum deildum Fjölnis má finna hér.

  • Ungmennafélagið Fjölnir áskilur sér rétt til breytinga á gjaldskránni.
  • Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölnis og á heimasíðunni.
  • Fimleikadeildin áskilur sér rétt til þess að gera breytingar á hópum og breyta æfingatímum ef ekki er næg skráning í hópa