Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022

Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…

Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021

Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…

“Lestur er mikilvægur” – Ósk Hind

Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er í fullum gangi, þriðja árið í röð. Í fyrra útbjuggum við bókamerki sem allir iðkendur…

Nýir leikmenn og þjálfarar í handknattleiksdeild

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH styrk ehf. sem samanstendur af þeim Hinriki Val og Inga Rafni til að sjá um styrktarþjálfun hjá…

Fræðslufyrirlestraröð hjá handboltanum

Undanfarnar vikur hefur barna- og unglingaráð Fjölnis boðið iðkendum sínum upp á áhugaverða fræðslu frábærra fyrirlesara. Hreiðar Haraldsson frá…

Frítt að prófa handbolta

Vilt þú prófa handbolta? Nýjum iðkendum gefst tækifæri á að koma á æfingar hjá Fjölni og prófa frítt í janúar. Æfingatöfluna má finna hérna:…

Komdu og prófaðu handbolta

Í tilefni af því að íslenska landsliðið í handbolta leikur á HM í handbolta í Egyptalandi næstu vikurnar, þá langar okkur að bjóða öllum krökkum að…

Jólanámskeið handboltans

Handknattleiksdeild Fjölnis býður upp á ókeypis handboltanámskeið milli jóla og nýárs í öllum flokkum. Allar æfingarnar fara fram í báðum sölunum í…