Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Kveðja frá Knattspyrnudeild Fjölnis
30/08/2024
Meistaraflokkur kvenna: KH-Fjölnir 0:8
28/08/2024
Meistaraflokkur kvenna í fótbolta – samantekt
20/08/2024
Meistaraflokkur kvenna hóf úrslitakeppnina í 2. deild með leikjum gegn Augnabliki 10. ágúst og Sindra 17. ágúst. Þrátt fyrir brotthvarf sjö leikmanna…
Framkvæmdastjóri óskast
16/08/2024
Ungmennafélagið Fjölnir, Grafarvogi auglýsir til umsóknar spennandi og krefjandi starf framkvæmdastjóra félagsins. Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag…
Íslenskur stórmeistari til liðs við Íslandsmeistara Fjölnis
30/07/2024
Grafarvogsbúinn og stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson hefur gengið til liðs við Skákdeild Fjölnis og mun tefla með skáksveit Íslandsmeistaranna á…