Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro
19/07/2023
Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Raquel Laneiro Raquel er 22 ára bakvörður. Kemur frá portúgal og er 170cm á hæð. Hún er landsliðsmaður í sínu…
Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við Kristófer Má Gíslason
19/07/2023
Fjönir hefur krækt í Kristófer Má Gíslason sem er 26 ára vængmaður sem hefur leikið stórt hlutverk með liði Skallagríms. Hann spilaði með Ármanni á…
Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við William J. Thompson
18/07/2023
Fjölnir hefur samið við William J. Thompson en hann spilaði með Ármanni á síðasta tímabili en ÍA tímabilið þar á undan. William er 203 cm öflugur…
Fjölnir semur við Kennedy Clement og Lewis Diankulu
04/07/2023
Fjölnir semur við Kennedy Clement Kennedy hefur leikið með Selfossi síðustu tímabil við góðan orðstýr. Kennedy, sem kemur frá Spáni og er fæddur 2002…
Körfuknattleiksdeild Fjölnis semur við sex leikmenn!
20/06/2023
Körfuknattleiksdeild Fjölnis skrifaði undir nýja samninga við sex af efnilegustu leikmönnum meistaraflokks karla þess efnis að spila með liðinu á…
Borche Ilievski framlengir í Grafarvogi
12/06/2023
Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Fjölnis og mun hann þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu til ársins…
Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum
08/06/2023
Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum var haldið í blíðskaparveðri fimmtudaginn 1. júní á frjálsíþróttavellinum í Mjódd. Ágætis þátttaka var í mótinu en…
Ísak Örn Baldursson skrifar undir hjá Fjölni
08/06/2023
Ísak Örn Baldursson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Ísak hefur spilað með yngri landsliðum…