Heiðursforsetar
Heiðursforseti félagsins er æðsta viðurkenning félagsins, sem veita má þeim einstaklingum, sem sinnt hafa formennsku í aðalstjórn félagsins í a.m.k. sjö ár, eða þeim einstaklingum sem þykja hafa unnið sérstaklega vel í málefnum félagsins um árabil. Hér að neðan má sjá þá aðila sem hafa fengið viðurkenninguna fyrir starf sitt til Fjölnis.
1. Snorri Hjaltason
2. Guðlaugur Þór Þórðarson
3. Jón Karl Ólafsson
