Frísk í Fjölni

Frísk í Fjölni er hreyfingarúrræði sem miðar að hópþjálfun 60 ára og eldri undir handleiðslu menntaðra þjálfara. Á æfingum verður lögð áhersla á styrktar-, þol, liðleika- og jafnvægisæfingar. Þjálfunin er aðlöguð út frá þörfum og líkamlegri getu þátttakenda.

SKRÁNING HÉR

Ef þú ert ekki viss um að þessi líkamsrækt henti þér er í lagi að prófa 1-2 vikur áður en skráð er.

Ef þig vantar aðstoð við skráningu geturðu komið við á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll eða sent tölvupóst á frida@fjolnir.is.

Æfingar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum og eru 4 tímasetningar í boði.

Mánudagar

08:45

09:30

10:15

11:00

Miðvikudagar

08:45

09:30

10:15

11:00

Föstudagar

10:00

Þjálfarar eru Freydís og Telma

Hægt er að hafa samband við þjálfara í gegnum: friskifjolni@gmail.com

Verð er 9.000 kr á mánuði ef æft er 2x í viku

Verð er 12.000 kr á mánuði ef æft er 3x í viku

Skráning fer fram HÉR

Ef þú ert ekki viss um að þessi líkamsrækt henti þér er í lagi að prófa 1-2 vikur áður en skráð er.

Ef þig vantar aðstoð við skráningu geturðu komið við á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll eða sent tölvupóst á frida@fjolnir.is.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér