STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Byrjun annar – Fimleikadeild
22/08/2022
Nú fer sumrinu að ljúka en við erum spennt að byrja nýja fimleikaönn. Iðkendur í keppnishópum geta nálgast sínar töflur inná XPS, en þar eiga…
Frítt tveggja daga hópfimleikanámskeið í ágúst
24/06/2022
Fimleikadeild Fjönis ætlar að bjóða uppá frítt tveggja daga námskeið í hópfimleikum í ágúst fyrir stelpur og stráka. Fjölnir hefur náð ótrúlega…
Mótaröðin á Akureyri
29/03/2022
Um helgina fór fram mótaröðin á Akureyri. Fjölnir sendi 1.flokk á mótið en á mótaröðinni gefst liðum tækifæri til að keppa með fleiri í hverri…
Bikarmót í þrepum
21/03/2022
Bikarmót í 1.-3.þrepi Um helgina fór fram Bikarmót í þrepum, þetta mót er frábrugðið öðrum áhaldafimleikamótum þar sem keppt er í liðum. Mótið var…
Bikarmót í hópfimleikum og stökkfimi
15/03/2022
Eftir langa bið þá var nú loksins komið að fyrsta móti vetrarins hjá okkar yngri iðkendum í hópfimleikum en líkt og hjá mörgum öðrum féll allt…