Mikilvægar dagsetningar 

Nú er farið að síga á seinnihluta vorannarinnar með tilheyrandi fimmtudags frídögum – gott að vera með þessa frídaga á hreinu.

Vorönninni lýkur hjá grunnhópum og æfingahópum með pompi og prakt á vorsýningu 31. maí

Sumaræfingatöflur hjá keppnishópum verða von bráðum klárar og birtar á heimasíðu en sérstakur sumaræfingatími tekur við 10. júní

Bangsar – Kríli – Stubbar – Síðasta æfing annarinnar verður sunnudaginn 25. maí