Ofurhetjumót Gróttu Ofurhetjumót Gróttu fór fram um helgina. Tólf strákar frá fimleikadeild Fjölnis tóku þátt á mótinu og stóðu þeir sig með glæsibrag. Til hamingju strákar og þjálfarar – Framtíðin er björt 🙂