Fimmtudaginn 27. febrúar hófst keppni í Iceland Classic. Mótið er orðið stórt í sniðum og um 700 keppendur komnir til þess að taka þátt á mótinu. Gerpla er mótshaldari þessa móts ár hvert og eiga þau mikið hrós skilið fyrir skemmtilega uppsetningu og gott utanumhald.
Í mótagjöldum er innifalinn fimleikabolur sem allir þáttakendur fá í hendurnar fyrir mót og setur það skemmtilegan svip á mótið

Fjölnir átti 69 þáttakendur á þessu móti og áttum við keppendur í öllum þrepum.

Okkar keppendur stóðu sig glæsilega og fjölmargir sem fóru heim með medalíur fyrir árangur á mótinu.

Frábært íþróttafólk og fyrirmyndir sem við eigum í Fjölni

 

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »