Helgina 1. – 2. febrúar fór fram Þrepamót 2.
Mótið var haldið hjá nágrönnum okkar í Fylki og var keppt í 4. og 5. þrepi stúlkna og drengja.
Fjölnir átti keppendur í báðum þrepum bæði í keppni drengja og stúlkna. Það er alltaf gaman að sjá ökkar keppendur blómstra á keppnisgólfinu.
Öll úrslit má skoða hér
Við teljum hér upp verðlaunasæti
William Rökkvi 4.þrep drengja
- 3. – 4. sæti á stökki
- 1. sæti á svifrá
- 2. sæti fyrir samanlagðar einkunnir
Elvar Örn 4. þrep drengja
- 2. sæti á svifrá
Hanna Guðmundsdóttir 4. þrep stúlkna
- 1. sæti stökk
Elísa Arna 4. þrep kvk 4.þrep stúlkna
- 2. sæti stökk
Emilía Sara 4. þrep stúlkna
- 3. sæti stökk
Emelía Nótt 4. þrep stúlkna
- 2. sæti gólf
Iðunn Eldey 4. þrep stúlkna
- 3. sæti gólf
Öll úrslit frá mótinu er má sjá hér