Um helgina fór fram Þrepamót í 1.-3. þrepi. Keppni fyrir stúlkur fór fram í Keflavík Gymnastics Academy en keppni fyrir drengi fór fram í fimleikasal Ármanns í Laugardalnum. Þar var keppt í 1., 2. og 3. þrepi á Fimleikastiganum. Fjölnir átti keppendur í öllum þrepum. Fjölnir var með stúlkur frá öllum þrepum og drengi á 3. þrepi. Öll sýndu þau góðar frammistöður og það var yndislegt að sjá framfarir þeirra frá fyrri mótum.
Hjá stúlkum áttum við þrisvar keppendur á palli en gefin eru verðlaun fyrir hvert áhald og svo samanlagða einkunn.
Júlía Ísold (1.þrep) – 1. sæti á slá
Elísa Ósk (2.þrep) – 2. sæti á slá
Rakel María (3.þrep) – 2.sæti í gólfæfingum
Í keppni drengja kom Daníel Baring heim með þrenn verðlaun
Daníel Baring (3.þrep) – 3. sæti fyrir gólfæfingar, tvíslá og samanlagðar einkunnir
Við viljum óska öllum keppendum og þjálfurum innilega til hamingju með góðar frammistöður á Þrepamótinu. Við erum mjög stolt af ykkur!
Öll úrslit frá mótinu er má sjá hér