Í sumar fer fram ógrynni af frábærum námskeiðum fyrir börn og unglina á vegum Fjölnis.
Má þar t.d. nefna sumarnámskeið og fjölgreinanámskeið, karatenámskeið, rafíþróttanámskeið í samstarfi við Next Level Gaming o.s.frv.
Nánari upplýsingar um þau námskeið sem komin eru inn er að finna hér:

Opnunartími skrifstofu Fjölnis

Vefsíðan er í smá yfirhalningu. Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem það getur valdið – en hún breytist ört 

Translate »