Mótatímabilið 2023/2024 er hafið ! Virkilega flottir fulltrúar Fjölnis. Á haustin eru oft margir sem keppa í nýju þrepi eða með nýjar æfingar. Til hamingju með flott mót iðkendur og þjálfarar Meðfylgjandi má sjá skemmtilegar svipmyndir.