Hópfimleikadeild Fjölnis ætlar að bjóða uppá opnar æfingar 8. – 30. júní fyrir stelpur sem eru fæddar 2006 eða fyrr. Vonumst til þess að sjá ný andlit með okkur í sumar.

 

Æfingatímar í júní 

  • Mánudaga 19:00-21:00
  • Miðvikudaga 19:00-21:00
  • Fimmtudaga 19:00-21:00
  • Föstudaga 06:00-7:30

 

Áhugasamir geta mætt á æfingu eða haft samband við Viktor verkefnastjóra hópfimleika með því að senda tölupóst á viktor@fjolnir.is

 

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »