Nú er Haustmót í öllum flokkum í Hópfimleikum lokið.

Helgina 12.-13. nóvember fór fram keppni í yngri flokkum á Selfossi.
Mótið var virkilega flott og skemmtileg reynsla í bankann fyrir keppendur. Fjölnir átti tvö lið í 4.flokk á mótinu.

 

Helgina 19.-20. nóvember fór fram keppni í eldri flokkum en mótið var haldið af fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum.
Virkilega flott og skemmtilegt mót og átti Fjölnir þrjú lið á mótinu.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »