Nú um helgina fór fram Haustmót í áhaldafimleikum, þar sem að Fjölnir átti keppendur í 1. þrepi. En mótið var haldið í Laugabóli í umsjón Fimleikadeildar Ármanns.

 

Okkar stelpur stóðu sig vel og má líta á þetta mót sem góða byrjun á árinu.

 

Helstu úrslit:

 

  1. Þrep 13 ára og yngri –  Júlía Ísold Sigmarsdóttir  1. sæti á Stökki og Slá
  1. Þrep 14 ára og eldri –  Helena Hulda Olsen 2. sæti á Gólfi

Telma Guðrún Þorsteinsdóttir – 3. sæti á slá

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »