Ofurhetjumót Gróttu var haldið síðustu helgi og var húsið fullt af glæsilegum ofurhetjum sem tóku þátt og sumir voru að keppa á sínu fyrsta móti. Um 430 keppendur frá átta félögum voru skráð á mótið og keppa þau í 4., 5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans.
Til hamingju með mótið!
Translate »
Þessi vefsíða notar gómsætar smákökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn 🍪Samþykkja 🍪