Evrópumótið í hópfimleikum 2021 verður haldið 1. – 4. desember 2021 í Porto í Portúgal. Fimleikasambandið stefnir á að senda tvö fullorðinslið á mótið, kvennalið og karlalið og tvö unglingalið, stúlknalið og blandað lið unglinga.
Nú í vikunni tilkynnti Fimleikasambandið að þau væru búin að manna allar landsliðsþjálfarastöður. Tveir þjálfarar frá Fjölni voru ráðnir í verkefnið, þau Benedikt Rúnar og Katrín Pétursdóttir munu bæði þjálfa blandað til unglinga.
Við erum afsakaplega stolt af þeim og heppin að hafa þau í okkar teymi.

Hér má sjá fréttina í heild sinni á vef fimleikasambandsins

Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2021

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »