Haustmóti í stökkfimi fór fram í Keflavík fyrstu helgina í nóvember.
Tveir hópar úr Fjölni skráðu sig til leiks og mynduðu þau 4 lið sem voru öll skráð í B deild eldri.  Verðlaun voru veitt fyrir hvert áhald og var glæsilegur árangur hjá okkar liðum og reynsla í bankann hjá iðkendum. Viljum við óska iðkendum og þjálfurum innilega til hamingju með mótið.

 

Verðlaunasæti Fjölnisliða í B deild eldri

Fjölnir 3

2.sæti Gólf

1.sæti Dýna

1.sæti Trampolín

 

Fjölnir 4

5.sæti Dýna

2.-3. sæti Trampolín

 

Öll úrslit má skoða hér

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »