Evrópumót í hópfimleikum

Í síðustu viku heiðruðum við þá iðkendur og þjálfara Fjölnis sem fóru út fyrir hönd Íslands að keppa á Evrópumóti í hópfimleikum. Sett var upp EM stofa í félagsrými Fjölnis og fylgst var vel með frá fyrsta degi. Öll lið Íslands stóðu sig sig frábærlega og erum við í Fjölni ótrúlega stolt af því að eiga svona efnilegt fólk í okkar röðum.

Á myndinni frá vinstri
Jónas Valgeirsson, landsliðsþjálfari stúlkna
Katrín Pétursdóttir, landsliðsþjálfari stúlkna
Bjarni Gíslason, landsliðsþjálfari kvenna
Kristín Sara Stefánsdóttir, stúlknalandslið
Ásta Kristinsdóttir, kvennalandslið
Aníta Liv Þórisdóttir, blandað lið unglinga

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »