Íslandsmót í stökkfimi

Um helgina fór fram Íslandsmót í stökkfimi. Mótið var haldið í Fjölni og var skipt í 4 hluta. Nýlega var reglum um stökkfimi breytt og kom mótið mjög vel út og var mjög skemmtilegt að horfa á. Hverjum flokk er skipt upp í deildir a,b,c, og gefið verðlaun í hverri deild. Fjölnir átti 7 lið á mótinu í ýmsum flokkum, öll stóðu þau sig mjög vel.

Verðlaunasæti hjá Fjölni fyrir samanlagðan árangur: 
5.flokkur 
C1 –1. Sæti
C2 – 3. Sæti

4.flokkur 
C1 – 3.sæti

3.flokkur 
B1 – 2.sæti
B2- 3.sæti

1.flokkur
B1  – 1. Sæti

Strákar
Kkeldri  – 1. Sæti

 

Öll Úrslit 
https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1538