5
ÞJÁLFARAR
345
IÐKENDUR
179
FJÖLDI STÚLKNA
166
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Við notum samskiptaforritið XPS Sideline til að halda utan um mætingar og samskipti við foreldra. Hér getið þið sótt forritið í símann. Einnig er hægt að kynna sér forritið á heimasíðu þeirra hér.
Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands (SSÍ). Öll mót á vegum samabandsins ásamt þeim félagsmótum sem eru ákveðin fyrir hvert tímabil fyrir sig.
Heimasíða SSÍ - mikill fróðleikur varðandi sundhreyfinguna á Íslandi
Splash Me - smáforritið sem notast er við tengt sundmótum. Hér koma fram riðlar, úrslit, tímar o.s.fr.
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31. maí, 2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Wim Hof námskeið
29. maí, 2019
Sunddeild Fjölnis stendur fyrir Wim Hof námskeiði í júní. Allar upplýsingar hér til hægri.
Wim Hof námskeið
29. apríl, 2019
Sunddeild Fjölnis stendur fyrir Wim Hof námskeiði í maí. Allar upplýsingar hér til hægri.
Kristinn hlaut Ásgeirsbikarinn fyrir besta afrek karla
7. apríl, 2019
Kristinn bætti sig enn frekar í úrslitum í 50 m baksundi í dag á Íslandsmótinu í 50 m laug og hlaut Ásgeirsbikarinn að launum. Ásgeirsbikarinn er…
Kristinn með lágmark á HM 50
7. apríl, 2019
Kristinn Þórarinsson í góðum gír á ÍM 50. Hann synti á HM 50 lágmarki í 50m baksund í morgun á tímanum 26:05, góð bæting frá því á RIG í janúar en…
Frábær dagur í lauginni í gær á fyrsta degi ÍM 50
6. apríl, 2019
Eygló Ósk Gústafsdóttir varð Íslandsmeistari í 100m baksundi og varð þetta 100. titill Eyglóar á ferlinum. Enginn annar íslenskur sundmaður hefur…
Fjölnir fagnar lengri helgaropnun
1. apríl, 2019
Það er ánægjulegt fyrir íþróttaiðkendur félagsins og alla íbúa Grafarvogs að nú verður helgaropnunartími Grafarvogslaugar lengdur og opið verður til…