í lok námskeiðs á sundmaður að geta farið í gegnum búningsklafa og geta bjargað sér í laug án foreldra.
Æfingataflan tekur gildi 2.september 2019. Taflan er birt með fyrirvara um breytingar og áskiljum við okkur rétt til breytinga.
Allar æfingar eru í Grafarvogslaug – innilaug.
Krossfiskar 2
Miðvikudagar kl. 16:30-17:10 / Grafarvogslaug inni
Krossfiskar 3
Miðvikudagar kl. 17:15-17:55 / Grafarvogslaug inni
Krossfiskar 4
Miðvikudagar kl. 18:00-18:40 / Grafarvogslaug inni
Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline
Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.
Læra að mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni og sundstöðu og fara eftir fyrirmælum þjálfara. Aukin áhersla á þol og læra að taka púls og synda réttu hraða. Læra að búta niður besta tíma í „Splitt“ og synda á keppnishraða. Kunna setja sér markmið og vita sína bestu tíma í þeim greinum sem þau keppa í. Kunna upphitunar, teygjuæfingar og læra styrktaræfingar með eigin þyngd.
Helstu áhersluatriði í hegðun
Bæta tækni í öllum sundaðferðum
Styrktaræfingar á landi, æfingar með eigin þyngd
Vinna að settum markmiðum
Helstu áhersluatriði í þjálfun
Bæta tækni í öllum sundaðferðum og Fjórsundi.
Stungur og snúningar
Unnið að auknu þoli og betri tækni
Geta skipt um hraða og tíðni
Regluleg þátttaka í sundmótum
- Axel Örn Sæmundsson
- Þrymill Þursi Arason
- Guðfastur Brjánn Pétursson
Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér