18
ÞJÁLFARAR
913
IÐKENDUR
279
FJÖLDI STÚLKNA
634
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Rúmlega 700 iðkendur stunda knattspyrnu hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Útdrætti frestað um viku
22. apríl, 2019
Útdrætti happdrætti knattspyrnudeildar sem átti að fara fram 22.apríl hefur verið frestað um eina viku eða til mánudagsins 29.apríl. Vinningsnúmer…
Hæfileikamótun N1 og KSÍ
12. apríl, 2019
Eftirtaldir leikmenn frá Fjölni hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Reykjavík. Æfingarnar fara fram á gervigrasvelli…
Ferðagjald knattspyrnudeildar 2019
28. febrúar, 2019
Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og ykkur er kunnugt keppa iðkendur Fjölnis í 5. til 2. flokki á Íslandsmóti sem skipulagt er af KSÍ. Hluti þessara…
Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 15. mars
17. febrúar, 2019
Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið föstudaginn 15. mars í Korpunni. Frábær dagskrá allt kvöldið: -Ari Eldjárn verður með……
Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 23. mars
17. febrúar, 2019
Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 23. mars í veislusalnum Veislusmára (Sporhömrum 3, 112 Reykjavík) Frábær dagskrá:…
Pepsi-deildar könnun
22. janúar, 2019
Kæri félagsmaður Fjölnis, Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á upplifun áhorfenda Pepsi-deildar karla og kvenna.…
Samningur við Hummel endurnýjaður
26. nóvember, 2018
Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins…
Getraunakaffi Fjölnis hefst aftur
5. september, 2018
Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 8. september og alla laugardaga eftir það til og með 15. desember á milli…