Hokkískóli – Börn Haust 2022

3 – 12 ára

Fimmtudagar

Svell kl. 16:35-17:10

Laugardagar

Svell kl. 12:10-13:00

Hokkískóli – Unglingar

12 – 17 ára

*kemur inn bráðlega

Uppistaða æfinga í Hokkískólanum eru leikir og skemmtun til að halda börnum áhugasömum við efnið og að vera sem mest á hreyfingu.
Við notumst við kennslufræði Alþjóða íshokkísambandsins Learn to Play (LTP).
„Helstu markmið IIHF Learn to Play Program er til að veita stelpum og strákum fullkomna íshokkí upplifun. Íshokkí á þessum getustigi á að vera byggð á því að hafa gaman, hafa æfingar sem allir taka þátt í og til að byggja upp góðan grunn í íshokkí.“

 

Ath. mæta skal 30 mínútum fyrir æfingu.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

 

Svör við algengum spurningum:

   • Alltaf Frítt að prufa!
   • Mæting er í Skautahöllina í Egilshöll. Þar munu þjálfarar taka á móti iðkendum
   • Við lánum allan útbúnað án endurgjalds.
   • Mælum með að mæta u.þ.b 20 mín fyrir auglýstan æfingatíma.
   • Best ef börnin séu klædd í íþróttagalla til að klæðast undir íshokkí útbúnaði, einnig mælum við með íþróttaskóm til að taka þátt í af ís æfingum.
   • Foreldrum er velkomið að fylgjast með æfingum barna í Skautaskóla.

Þegar barn hefur svo öðlast færni/getu til að taka þátt í almennum æfingum með sínum aldursflokk flytjum við iðkandann upp í sinn aldursflokk og verða þá æfingar 3x í viku (ís og af ís æfingar).

Laura-Ann Murphy

Þjálfari

Aurelie Donnini

Þjálfari

Æfingagjöld íshokkídeildar má finna hér.