Boðið er upp á þjálfun fyrir 6-7 ára börn í Grunnhóp eldri. Iðkendur mæta í fimleikafatnaði eða þröngum íþróttafatnaði og eru berfætt.
Grunnhópar 6-7 ára (2014)
Haustönn 2020
Við birtum æfingatöflur með fyrirvara um breytingar.
G 5,6,7,8 eru hópar fyrir stelpur
G 21 er hópur fyrir stráka
G5
Mánudagur 14:40-15:30
Miðvikudagur 14:40-15:30
G8
Mánudagur 14:40-15:30
Miðvikudagur 14:40-15:30
G6
Mánudagur 14:40-15:30
Miðvikudagur 14:40-15:30
G21
Þriðjudagur 14:40-15:30
Fimmtudagur 14:40-15:30
G7
Mánudagur 14:40-15:30
Miðvikudagur 14:40-15:30
Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir
Þjálfari G5

Kristina Falkborg
Þjálfari G6

Rósa Johansen
Þjálfari G7

Marion Fennö Muyingo
Þjálfari G8

Berglind Bjarnadóttir
Þjálfari G8

Jónas Valgeirsson
Þjálfari G21
- Skráning hefst 1.janúar
- Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá 6.janúar
- Æfingagjöld fimleikadeildar á vorönn 2021 má finna hér.
Hvað ef barnið mitt fær ekki pláss?
Ef barnið fær ekki pláss strax þá hvetjum við ykkur til þess að skrá það á biðlista. Við bjóðum inn af biðlistanum í réttri röð strax og pláss losnar, en það getur verið hvenær sem er á tímabilinu. Skráning á biðlista fer fram með því að smella á flipann skrá í Fjölni.
Markmið iðkenda
- Læra umferðareglur salarins
- Kynnast æfingahringjum
- Fara eftir munnlegum og sýnilegum fyrirmælum þjálfara
- Öðlast góða samhæfingu, styrk og jafnvægi
- Auka líkamsmeðvitund
- Kunna helstu heiti grunnæfinga og þekkja heiti áhalda
- Fara í gegnum helstu líkamstöður og grunnæfingar
- Axel Örn Sæmundsson
- Þrymill Þursi Arason
- Guðfastur Brjánn Pétursson
Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér