Körfubolti | FRÉTTIR

Sækjum jólatréð heim !

Körfuknattleiksdeild Fjölnis sækir jólatré heim að dyrum laugardaginn og sunnudaginn 7. - 8. janúar fyrir aðeins 2.000 kr. Auðvelt er að nýta þjónustuna en eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á karfa@fjolnir.is með nafni, heimilisfangi og símanúmeri ásamt millifærslukvittun fyrir miðnætti föstudaginn 6. janúar og við sækjum laugardag og sunnudag 7. - 8. janúar. Reikningsupplýsingar: 0114-26-9292, kt. 670900-3120. Nánari upplýsingar veitir Styrmir í s: 8636320   Gleðilega hátíð! Áfram Fjölnir!

04.01 2017

Áramótakveðja frá körfunni

30.12 2016

Sambíómót 2016 - Þakkir til ykkar

09.11 2016

Allir á körfuboltaleiki Fjölnis í vetur!

Körfuknattleiksdeild Fjölnis býður til sölu þrennskonar kort á heimaleiki meistaraflokkanna. Söluátak fer fram á næstu dögum þar sem leikmenn meistaraflokkanna munu hringja út og óska eftir stuðningi. Kortin eru einnig…

04.10 2016 Lesa meira...

Grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta

Körfuknattleiksdeild Fjölnis heldur grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta, miðvikudaginn 28. september í Dalhúsum frá kl. 13:00 - 16:00. Mótið er fyrir stráka og stelpur í 6. bekk grunnskólanna. Íþróttakennarar hvers skóla skrá…

25.09 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.