Körfubolti | FRÉTTIR

Jólagleði körfuknattleiksdeildar Fjölnis

Laugardaginn 20. desember 2014 ætlum við í körfunni að vera með hinn árlega jólamat þar sem Steinar og Matti elda fyrir okkur dýrindis jólamat ásamt því að skemmtiatriði meistaraflokkanna verða á sínum stað. Húsið opnar kl. 19.30 og hefst borðhald kl. 20.00. Jólagleðin verður í hátíðarsal Dalhúsa. Miðaverð er 4.000 kr. en þau sem eru í stuðningsmannaklúbbnum fá sinn miða á 3.000 kr. (einn miði á hvert kort). En er hægt að skrá sig í stuðningsmannaklúbbinn en það er gert…

17.12 2014

Afhending á Landflutningatreyjum

12.12 2014

Fjölnir - Grindavík

10.12 2014

Góð Fjölnishelgi í Dalhúsum

Meistaraflokkarnir í körfu áttu báðir leik um helgina. Strákarnir unnu Keflvíkinga 93-81 og stelpurnar sigruðu Þór Akureyri 93-65. Fjölnisstrákarnir voru með yfirhöndina allan leikinn á móti Keflavík og var þetta…

01.12 2014 Lesa meira...

Fjölnir - Þór Akureyri í dag

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þór Akureyri í Dalhúsum í dag kl. 16.30. Við hvetjum allt Fjölnisfólk til að mæta í Dalhús og styðja stelpurnar okkar áfram!

29.11 2014 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.