Körfubolti | FRÉTTIR

Mikilvægur leikur næsta föstudag

Næsta föstudag verður toppslagur í 1.deildinni þegar Fjölnir heimsækir Valsmenn í Valsheimilið og hefst leikurinn kl. 19.30. Fjölnismenn ætla sér sigur og halda 1. sætinu. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir framhaldið og því þurfum strákarnir á ykkar stuðningi að halda! Mætum öll í Valsheimilið og styðjum strákana til sigurs!

20.01 2016

Fjölnir vann Skallagrím

08.01 2016

Við sækjum jólatré heim að dyrum!

29.12 2015

Hjalti Þór Vilhjálmsson framlengir samningi við körfuna

Gengið var formlega frá nýjum samningi við Hjalta Þór Vilhjálmsson vegna þjálfunar á meistaraflokki karla í körfubolta.  Samningurinn gildir til 30. apríl 2018 og er því um þriggja ára samning…

29.12 2015 Lesa meira...

Jólabingó

Jólabingó sunnudaginn 20. desember kl. 17:30-18:30. Flottir vinningar. Veitingasala. Frítt fyrir bingógesti á leik meistaraflokks karla Fjölnir - Breiðablik sem hefst kl. 19:15. Hlökkum til að sjá ykkur. Áfram Fjölnir!

17.12 2015 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.