Körfubolti | FRÉTTIR

Fjölnir með sölutjald fyrir framan Landskankann í Austurstræti 17.júní

Körfuknattleiksdeild Fjölnis verður með sölutjald fyrir framan Landsbankann í Austurstræti á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Meðfylgjandi er auglýsing. Ýmislegt góðgæti í boði og að sjálfsögðu úrval af vinsælum blöðrum. Hlökkum til að sjá alla velunnara Fjölnis. Áfram  Fjölnir !

16.06 2015

Sumarstarf körfuboltadeildarinnar

30.05 2015

Uppskeruhátíð yngri flokka

07.05 2015

Æfingatafla minnibolta 6-9 ára

Körfuboltaæfingar fyrir 6-9 ára drengi og stúlkur. Hlökkum til að sjá ykkur á mánudaginn kl. 15:00-16:00 í  Áfram Fjölnir!

04.05 2015 Lesa meira...

Æfingatafla körfuknattleiksdeilarinnar í maí

Æfingar fyrir börn fædd 2004 og eldri verða samkvæmt meðfylgjandi æfingatöflu. Flokkar eru sameinaðir þar sem eingöngu er æft í Dalhúsum í maí og húsið lokað á laugardögum. Maíæfingar barna…

04.05 2015 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Skokkhópur Fjölnis

Upplýsingar um skokkhóp

Skokk

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.