Körfubolti | FRÉTTIR

Grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta

Körfuknattleiksdeild Fjölnis heldur grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta, miðvikudaginn 28. september í Dalhúsum frá kl. 13:00 - 16:00. Mótið er fyrir stráka og stelpur í 6. bekk grunnskólanna. Íþróttakennarar hvers skóla skrá lið til leiks og stýra liðunum á mótinu. Keppt er um grunnskólameistaratitil stúlkna og drengja. Mótið er nú haldið fjórða árið í röð og því má segja að það sé að festa sig í sessi hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis og grunnskólum Grafarvogs. Virkilega skemmitlegur vettvangur fyrir 6. bekkinga grunnskóla að koma saman, etja…

25.09 2016

Fjáröflun körfuknattleiksdeildar

22.09 2016

Komdu í körfu

16.09 2016

Æfingar körfuknattleiksdeildar komnar á fullt skrið

Æfingar körfuknattleiksdeildarinnar eru komnar á fullt skrið samkvæmt æfingatöflu. Allir eru velkomnir að prófa æfingar endurgjaldslaust hjá körfuknattleiksdeildinni. Nánari upplýsingar um þjálfara hvers flokks má finna á heimasíðunni undir Körfubolti…

11.09 2016 Lesa meira...

Allar æfingar hefjast 1. september

Allar æfingar hjá körfuknattleiksdeild byrja 1. september samkvæmt æfingatöflu. Æfingataflan er í vinnslu og mun vera sett á vefinn eins fjótt og kostur er. Hlökkum til að sjá ykkur öll…

17.08 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.