Körfubolti | FRÉTTIR

Strákarnir okkar fá líflínu

Fjöln­is­menn unnu gríðarlega mik­il­væg­an sig­ur í kvöld í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik þegar liðið lagði Þór Þor­láks­höfn að velli 92:84 í Grafar­vogi. Með sigr­in­um fengu Fjöln­is­menn líflínu til að halda sér í deild­inni en liðið jafnaði ÍR að stig­um og hafa bæði lið nú 10 stig. Leik­ur­inn var jafn og spenn­andi lengst af en gest­irn­ir úr Þor­láks­höfn voru hins veg­ar ívið sterk­ari og voru yfir fyrstu 30 mín­út­ur leiks­ins en aðeins einu stigi munaði á liðunum eft­ir fyrsta leik­hluta, staðan…

06.03 2015

Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar Fjölnis

05.03 2015

Arnþór Freyr til Spánar

23.02 2015

Stórleikur í Dalhúsum í kvöld!

Fjölnisstrákar taka á móti Stjörnunni í kvöld, 16. febrúar kl. 19.15 í Dalhúsum! Allir leikir sem eftir eru í deildinni eru gríðarlega mikilvægir fyrir Fjölni til að styrkja stöðu sína og…

16.02 2015 Lesa meira...

Rotuðu Skalla í seinni

Fjöln­is­menn tóku á móti Skalla­grím í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í kvöld. Leik­ur­inn hafði gríðarlega þýðingu fyr­ir bæði lið, sem voru með 6 stig fyr­ir um­ferðina. Að henni lok­inni eru…

06.02 2015 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.