Körfubolti | FRÉTTIR

Sambíómót 2016 - Þakkir til ykkar

Góðan dag,   Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill koma á framfæri bestu þökkum til allra þátttakendanna á mótinu, fjölskyldna þeirra, liðstjóra, og þjálfara. Með þátttöku þeirra áttum við saman frábæra körfuboltahelgi þar sem leikgleði barnanna var í fyrirrúmi. Deildin þakkar einnig styrktaraðilum mótsins og þakkar kærlega þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem gerðu þessa frábæru körfuboltahelgi að veruleika og gerðu gott mót ennþá betra. Körfuknattleiksdeild Fjölnis, í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll, hélt uppteknum hætti síðustu ára með því að halda sitt árlega körfuboltamót þar…

09.11 2016

Allir á körfuboltaleiki Fjölnis í vetur!

04.10 2016

Grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta

25.09 2016

Fjáröflun körfuknattleiksdeildar

Hvetjum alla til að styðja körfuknattleiksdeildina og taka þátt í fjáröflun deildarinnar. Tölvupóstur um fjáröflunina var sendur á forráðamennn iðkenda 20. september sl. og í þessari viku og byrjun næstu…

22.09 2016 Lesa meira...

Komdu í körfu

Flott grein í Grafarvogsblaðinu. Mikil gróska og gott gengi hjá yngri flokkunum hjá Fjölni. Smellið á myndina til að lesa greinina.

16.09 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.