Körfubolti | FRÉTTIR

Sambíómót Fjölnis

SAMBÍÓMótið í körfubolta Eins og undanfarin ár mun Körfuknattleiksdeild Fjölnisi í samvinnu við Sambíóin standa fyrir stórmóti fyrir yngstu iðkendurnar, þ.e.a.s fyrir krakka fædda 2003 og síðar. Mótið verður haldið helgina 1-2 nóvember 2014. Mót þetta hefur skipað sér sess í stórmótum vetrarins og þar má jafnan sjá fullt af væntanlegum stórstjörnum, bæði hjá stelpum og strákum. Þarna sjást oft tilvonandi þjálfarar í efstu deildum sem gjarnan stíga sín fyrstu skref með yngri körfuboltakrakka. Þáttökugjald er 6.000 kr. á hvern…

22.10 2014

Fjölnir - Njarðvík í kvöld

17.10 2014

Fjölniskortið komið í sölu

13.10 2014

Frábær körfuboltadagur hjá Fjölni í gær, laugardag!

Strákarnir byrjuðu á því að vinna fyrsta leikinn í Lengjubikarnum þegar þeir unnu Grindvíkinga 98-92 þar sem Da'Ron var með 28 stig og 8 fráköst, Garðar var með 22 stig…

14.09 2014 Lesa meira...

Vetrarstarfið hefst mánudaginn 1. september nk.

Loksins er farið að hausta og þá byrjar körfuboltinn að skoppa. Mikill áhugi er á körfubolta og búast má við fjölgun iðkenda hjá okkur í vetur. Við höfum undirbúið veturinn vel…

29.08 2014 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.