Körfubolti | FRÉTTIR

Uppskeruhátíð yngri flokka

Körfuknattleiksdeild Fjölnis heldur uppskeruhátíð yngri flokka í Dalhúsum miðvikudaginn 13. maí kl. 17:30-19:00. Hvetjum alla iðkendur til að mæta með fjölskyldum sínum. Eins og undanfarin ár óskum  við eftir að allir komi með góðgæti til að setja á risahlaðborðið. Hlökkum til að sjá ykkur smile Stjórn og barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis.

07.05 2015

Æfingatafla minnibolta 6-9 ára

04.05 2015

Æfingatafla körfuknattleiksdeilarinnar í maí

04.05 2015

Strákarnir okkar fá líflínu

Fjöln­is­menn unnu gríðarlega mik­il­væg­an sig­ur í kvöld í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik þegar liðið lagði Þór Þor­láks­höfn að velli 92:84 í Grafar­vogi. Með sigr­in­um fengu Fjöln­is­menn líflínu til að halda…

06.03 2015 Lesa meira...

Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar Fjölnis

Framhaldsaðalfundur körfuboltadeildar Fjölnis verður haldinn mánudaginn 9 mars í hátíðarsalnum í Dalhúsum kl 20:00. Dagskrá aðalfundar : a) Skýrsla stjórnar b) Ársreikningur lagður fram d) Kjör formanns e) Kjör stjórnarmanna f)Önnur mál

05.03 2015 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.