Körfubolti | FRÉTTIR

Fjölnir - ÍR í kvöld

Í kvöld munu Fjölnisstrákarnir taka á móti ÍR-ingum. Bæði liðin eiga enn eftir að landa sínum fyrsta sigri og því mikið í húfi fyrir bæði lið. Strákarnir eru staðráðnir í að verja heimavöllin og ná fram sigri. Þess vegna er mikilvægt að fá góðan stuðning úr stúkunni og því viljum við sjá allt Fjölnisfólk í stúkunni!! Hamborgarar verða að sjálfsögðu til staðar frá kl. 18 og því er kjörið að fá sér kvöldmat í Dalhúsum og fara svo á leikinn!…

30.10 2014

Umfjöllun RÚV á Sambíómótinu 2013

28.10 2014

Hjálpsamir körfuboltaforeldrar Fjölnis - Fundur vegna Sambíómóts 2014

28.10 2014

Heimasíða Sambíómótsins

Nú er tæp vika í Sambíómótið og hefur verið sett upp upplýsingasíða fyrir mótið þar sem allar helstu upplýsingar mótsins eru.

26.10 2014 Lesa meira...

Sambíómót Fjölnis

SAMBÍÓMótið í körfubolta Eins og undanfarin ár mun Körfuknattleiksdeild Fjölnisi í samvinnu við Sambíóin standa fyrir stórmóti fyrir yngstu iðkendurnar, þ.e.a.s fyrir krakka fædda 2003 og síðar. Mótið verður haldið…

22.10 2014 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.