Körfubolti | FRÉTTIR

Hjalti : Fjölnir á að vera stórveldi

Naflaskoðun framundan í  Grafarvogi Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Fjölnismanna segir að oddaleikur Fjölnis og Skallagríms varpi góðu ljósi á tímabilið í heild hjá Fjölnismönnum. Karfan.is ræddi við Hjalta í morgun en Fjölnismenn verða í 1. deild karla á næstu leiktíð eftir tapið gegn Borgnesingum í gær. Hjalti sagði einnig að Fjölnismenn ættu ekki að sætta sig við neitt annað en að Fjölnir væri stórveldi! „Þessi leikur í gær zoomeraði algerlega upp tímabilið hjá okkur. Erum að gera vel í 35…

27.04 2016

Úrslitaleikur um sæti í Dominosdeildinni á morgun þriðjudag

25.04 2016

Fjórða viðureign Fjölnis og Skallagríms í Borgarnesi á morgun laugardag!

22.04 2016

Leikur 3 Fjölnir / Skallagrímur

Á morgun, miðvikudag er leikur 3 í viðureign Fjölnis og Skallagrím. Milli 18.15 og 18.35 munu landsliðsmenn árita plaköt í Dalhúsum og milli 18.30 og 19 verða fríar pylsur í…

19.04 2016 Lesa meira...

Leikur 2 í viðureign Fjölnis og Skallagríms í Borgarnesi á morgun

Á morgun, sunnudag er komið að leik tvö í úrslitaviðureign Fjölnis og Skallagríms. Leikurinn hefst kl. 19.15 og er í Borgarnesi.  Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Skallagrím og eru…

16.04 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.