Körfubolti | FRÉTTIR

Fjölnir tapaði fyrir Stjörnunni í 7 umferð í Dominos deild karla í körfu

Arnþór Freyr Guðmunds­son og nýliðar Fjöln­is töpuðu sín­um sjötta leik í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í kvöld þegar Stjarn­an hafði bet­ur í Garðabæ, 93:76. Jafnt var á með liðunum fram­an af en í þriðja hluta fór að skilja á milli. „Þriðji leik­hlut­inn hef­ur verið vanda­mál hjá okk­ur og eitt­hvað sem við þurf­um að vinna í. Mér finnst menn alltaf vera að leggja sig fram en við þurf­um að vera skyn­sam­ari og ör­ugg­ari í okk­ar aðgerðum. Mér hef­ur varn­ar­leik­ur­inn ekki verið…

20.11 2014

Fjölnir - Tindastóll á morgun, föstudag!

13.11 2014

Búningamátun í dag og á morgun

04.11 2014

Sambíómótið byrjar á morgun

Á morgun byrjar Sambíómótið í körfubolta barna í Dalhúsum og má reikna 400-500 börnum sem munu spila af mikilli gleði og áhuga. Hvetjum alla til að mæta í Dalhúsið og…

31.10 2014 Lesa meira...

Fjölnir - ÍR í kvöld

Í kvöld munu Fjölnisstrákarnir taka á móti ÍR-ingum. Bæði liðin eiga enn eftir að landa sínum fyrsta sigri og því mikið í húfi fyrir bæði lið. Strákarnir eru staðráðnir í…

30.10 2014 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.