Körfubolti | FRÉTTIR

Jólasala KKD Fjölnis 2015

Körfuknattleiksdeild Fjölnis, í samvinnu við iðkendur og forráðamenn iðkenda, standa saman að fjáröflun – Jólasölu KKD Fjölnis 2015.  Stuðlum áfram að öflugri framtíð félagsins með góðri uppbyggingu yngri flokkanna og tökum öll þátt í fjáröflun körfuknattleiksdeildarinnar.  Í dag, 25. nóvember, hefjum við Jólasöluna með sölu á klósett- og eldhúspappír, kjöti frá Kjötbankanum, flatkökum frá HP Kökugerð og ýmsu fleiru skemmtilegu. Sölutímabilið stendur til sunnudagsins 6. desember. Sölublöðum og greiðslu er skilað eigi síðar en mánudaginn 7. desember kl. 19:00. Afhending…

25.11 2015

Síðasta búningamátun fyrir jól verður í Dalhúsum þriðjudaginn 24. nóvember frá 18-19.

23.11 2015

Við erum í skýjunum með SAMbíómótið okkar sem fór fram um helgina.

02.11 2015

Fjölnir - Hamar

Nú er komið að fyrsta heimaleik hjá strákunum í 1.deildinni í körfunni í vetur þegar þeir taka á móti Hamarsmönnum kl. 19.30 í kvöld í Dalhúsum.   Minnum á stuðningsmannakortin,…

16.10 2015 Lesa meira...

Sambíómótið í körfubolta 2015

Nú styttist í Sambíómótið í körfubolta sem haldið verður í Dalhúsum helgina 31. okt til 1. nóv. Allar upplýsingar á Sambíómót 2015

13.10 2015 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Skokkhópur Fjölnis

Upplýsingar um skokkhóp

Skokk

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.