Körfubolti | FRÉTTIR

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Fjölnis verður næsta miðvikudag 28. maí kl. 17:30-19:00. Hvetjum alla iðkendur til að mæta með fjölskyldum sínum, eiga góða stund saman og gleðjast yfir góðum vetri. Yngstu iðkendurnir fá allir medalíur en valdir eldri iðkendur fá platta fyrir bestu mætingu og mestu framfarir auk þess sem mikilvægasti leikmaður hvers árgangs er valinn. Líkt og undanfarin ár óskum við eftir að allir komi með góðgæti til að setja á risahlaðborðið sem við gæðum okkur öll á. Hlökkum til…

19.05 2016

Hjalti : Fjölnir á að vera stórveldi

27.04 2016

Úrslitaleikur um sæti í Dominosdeildinni á morgun þriðjudag

25.04 2016

Fjórða viðureign Fjölnis og Skallagríms í Borgarnesi á morgun laugardag!

Á morgun laugardag er komið að leik 4 í úrslitaeinvígi Fjölnis og Skallagríms. Fjölnir eru yfir 2-1 í einvíginu eftir frækin sigur í síðasta leik og með sigri á…

22.04 2016 Lesa meira...

Leikur 3 Fjölnir / Skallagrímur

Á morgun, miðvikudag er leikur 3 í viðureign Fjölnis og Skallagrím. Milli 18.15 og 18.35 munu landsliðsmenn árita plaköt í Dalhúsum og milli 18.30 og 19 verða fríar pylsur í…

19.04 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.