Körfubolti | FRÉTTIR

Fjölnir - Haukar

Á morgun, fimmtudaginn kl. 19.15 koma Haukar í heimsókn í Dalhús! Fjölnisstrákarnir hafa spilað mun betur eftir áramót og vantar bara herslumuninn upp á það að klára leikina! Þeir eru staðráðnir í að ná sér í tvö stig á fimmtudaginn og því viljum við sjá allt Fjölnisfólk í stúkunni og hvetja strákana áfram! Stuðningurinn í síðasta heimaleik var hreint út sagt frábær og viljum við halda því áfram! Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir 16 ára og eldri (1998 og eldri)…

21.01 2015

Körfuknattleiksdeildin sækir jólatré

07.01 2015

Skráningar opnar í körfunni

06.01 2015

Æfingar hefjast 5.janúar

Körfuknattleiksdeildin vill óska öllum iðkendum, stuðningsmönnum og öðru Fjönlnisfólki gleðilegs nýs árs og þakka fyrir samstarfið og stuðninginn á árinu sem er að líða!  Búið er að opna fyrir skráningar á…

02.01 2015 Lesa meira...

Jólagleði körfuknattleiksdeildar Fjölnis

Laugardaginn 20. desember 2014 ætlum við í körfunni að vera með hinn árlega jólamat þar sem Steinar og Matti elda fyrir okkur dýrindis jólamat ásamt því að skemmtiatriði meistaraflokkanna verða…

17.12 2014 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.