Körfubolti | FRÉTTIR

Vetrarstarfið hefst mánudaginn 1. september nk.

Loksins er farið að hausta og þá byrjar körfuboltinn að skoppa. Mikill áhugi er á körfubolta og búast má við fjölgun iðkenda hjá okkur í vetur. Við höfum undirbúið veturinn vel með því að ráða mjög hæfa þjálfara til okkar til að halda uppi öflugu starfi í öllum flokkum félagsins. Æfingataflan er tilbúin og hana má finna hér.  Nýjum iðkendum býðst að mæta í prufutíma í næstu viku án skuldbindingar.  Nú mæta allir í körfu í vetur!

29.08 2014

Sumarstarf körfuboltadeildar

02.06 2014

Fjölnismenn aftur í úrvalsdeild

10.05 2014

Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - fjolnir@fjolnir.is