Körfubolti | FRÉTTIR

Allir á körfuboltaleiki Fjölnis í vetur!

Körfuknattleiksdeild Fjölnis býður til sölu þrennskonar kort á heimaleiki meistaraflokkanna. Söluátak fer fram á næstu dögum þar sem leikmenn meistaraflokkanna munu hringja út og óska eftir stuðningi. Kortin eru einnig til sölu í iðkendaskráningakerfi Fjölnis auk þess sem þau verða seld á fyrsta heimaleik meistaraflokks karla föstudaginn 7. október þar sem Fjölnir tekur á móti Hetti frá Egilsstöðum kl. 18:30. Þökkum fyrir stuðninginn! Áfram Fjölnir!

04.10 2016

Grunnskólamót Grafarvogs í körfubolta

25.09 2016

Fjáröflun körfuknattleiksdeildar

22.09 2016

Komdu í körfu

Flott grein í Grafarvogsblaðinu. Mikil gróska og gott gengi hjá yngri flokkunum hjá Fjölni. Smellið á myndina til að lesa greinina.

16.09 2016 Lesa meira...

Æfingar körfuknattleiksdeildar komnar á fullt skrið

Æfingar körfuknattleiksdeildarinnar eru komnar á fullt skrið samkvæmt æfingatöflu. Allir eru velkomnir að prófa æfingar endurgjaldslaust hjá körfuknattleiksdeildinni. Nánari upplýsingar um þjálfara hvers flokks má finna á heimasíðunni undir Körfubolti…

11.09 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.