Körfubolti | FRÉTTIR

Frábær körfuboltadagur hjá Fjölni í gær, laugardag!

Strákarnir byrjuðu á því að vinna fyrsta leikinn í Lengjubikarnum þegar þeir unnu Grindvíkinga 98-92 þar sem Da'Ron var með 28 stig og 8 fráköst, Garðar var með 22 stig og Arnþór með 21 stig og 6 stoðsendingar, en fyrst og fremst var þetta frábær liðssigur! Stelpurnar gerðu síðan góða ferð í Vesturbæinn þar sem þær sigruðu KR stelpur 59-66. Mone var með 35 stig, Gréta með 9 stig og 10 fráköst og Sigrún Anna með 9 stig og 5…

14.09 2014

Vetrarstarfið hefst mánudaginn 1. september nk.

29.08 2014

Sumarstarf körfuboltadeildar

02.06 2014

Fjölnismenn aftur í úrvalsdeild

Fjölnismenn eru komnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ný eftir eins árs fjarveru eftir sigur Hetti, 98:81, í öðrum umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í kvöld. Fjölnir vann fyrsta leikinn…

10.05 2014 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Fjáröflun

Upplýsingar um fjáraflanir

Fjáraflanir

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - Fax: 587 4584 - aefingagjold@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.