Körfubolti | FRÉTTIR

Allar æfingar hefjast 1. september

Allar æfingar hjá körfuknattleiksdeild byrja 1. september samkvæmt æfingatöflu. Æfingataflan er í vinnslu og mun vera sett á vefinn eins fjótt og kostur er. Hlökkum til að sjá ykkur öll eftir sumarfrí og bjóðum nýja iðkendur velkomna.

17.08 2016

Uppskeruhátíð yngri flokka

19.05 2016

Hjalti : Fjölnir á að vera stórveldi

27.04 2016

Úrslitaleikur um sæti í Dominosdeildinni á morgun þriðjudag

Á morgun er komið að stóru stundinni! Úrsltialeikur um það hvort Fjölnir eða Skallagrímur fara upp í Dominos deildina! Strákarnir eru staðráðnir í að ná sér í sigur og þar…

25.04 2016 Lesa meira...

Fjórða viðureign Fjölnis og Skallagríms í Borgarnesi á morgun laugardag!

Á morgun laugardag er komið að leik 4 í úrslitaeinvígi Fjölnis og Skallagríms. Fjölnir eru yfir 2-1 í einvíginu eftir frækin sigur í síðasta leik og með sigri á…

22.04 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.