ÞJÁLFARAREGLUR


  1. Gerðu alltaf þitt besta og berðu virðingu fyrir öðrum.
  2. Þekktu reglur íþróttagreinarinnar og vertu háttvís í hvívetna.
  3. Taktu þátt af því að það er gaman, ekki til að þjóna hagsmunum styrktaraðila, foreldra eða þjálfara.
  4. Berðu virðingu, bæði fyrir sam- og mótherjum.
  5. Ekki láta í ljósi neikvæðar eða niðrandi athugasemdir gagnvart öðrum iðkendum, keppinautum, dómurum, þjálfurum og liðsstjórum sem og öðrum aðilum sem koma að íþróttastarfi með einum eða öðrum hætti.
  6. Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig .
  7. Gerðu þér grein fyrir því að þú ert fyrirmynd þeirra sem yngri eru.