ÞJÁLFARAR


Óskar Hlynsson

Óskar er yfirþjálfari frjálsíþróttadeildarinnar og aðalþjálfari hjá 9.-10.bekk auk þess að taka þátt í tækniþjálfun hjá meistaraflokki.  Einnig þjálfar hann fullorðinsflokk deildarinnar, svokallaða Gullmola.

Óskar hefur lokið IAAFII námskeiði á vegum alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins og einnig tekið fjölmörg þjálfaranámskeið hérlendis og erlendis. Hann hefur þjálfað hjá Fjölni frá 2005.

Netfang: oskarhlyns@simnet.is

Símanúmer: 693-3026

Daði Arnarson

Daði er aðalþjálfari 1.-4.bekkjar og þjálfar einnig 5.-8.bekk á fimmtudögum.

Daði er Íþrótta- og heilsufræðingur frá HÍ og lýkur meistaranámi vorið 2024. Hann hefur starfað við deildina síðan 2019.

Netfang: dadiarnarson@gmail.com

Símanúmer: 618-2715

Guðný Lára

Guðný þjálfar 1.-4.bekk.

Guðný nemur næringafræði við Háskóla Íslands.  Hún hefur starfað við deildina síðan 2022 og var með umsjón með frjálsum íþróttum á sumarnámskeiðum Fjölnis sumarið 2023.

Jón Oddur

Jón Oddur þjálfar skokkhóp Fjölnis

Netfang: jonoddur@jonoddur.is

Matthías Már Heiðarsson (Matti)

Matti er aðalþjálfar meistarflokks.

Matti er íþróttafræðingur með kennsluréttindi og hefur starfað við deildina síðan 2015. Hann er einnig formaður unglinganefndar FRÍ.

Netfang: mattimar95@gmail.com

Símanúmer: 845-0542

Signý Hjartardóttir

Signý er þjálfari hjá 1.-4.bekk og aðstoðarþjálfari hjá 5.-8.bekk

Signý er í námi í Lífeindafræði við Háskóla Íslands og hefur starfað við deildina síðan 2017.

Netfang: signyhjartardottir@gmail.com

Símanúmer 612-8664

Theodór Karlsson (Teddi)

Teddi er tækniþjálfari hjá meistaraflokki, með áherslu á stökkgreinar.

Teddi hefur verið á kafi í frjálsum íþróttum frá því að hann man eftir sér og hefur m.a. þjálfað hjá afrekshópi FRÍ.  Hann hefur þjálfað hjá Fjölni frá 2017.

Netfang: teddi1976@gmail.com

Símanúmer: 663-0876

Vilhelmína Þór Óskarsdóttir (Minna)

Minna er aðalþjálfar 5.-8.bekkjar.

Minna er með B.Sc. í Íþróttafræði frá HR og er í mastersnámi í Heilsuþjáfun og kennslu.  Hún hefur starfað við deildina frá 2020.

AÐSTOÐARÞJÁLFARAR


Grétar Björn

Kjartan Óli