Fjölnir | FRÉTTIR

Nýtt byrjendanámskeið hjá Hlaupahópnum

Þann 11. september mun hefjast nýtt byrjendanámskeið hjá Hlaupahópi Fjölnis. Byrjendanámskeiðin hjá hlaupahópnum hafa notið mikilla vinsælda og þátttakan verið góð. Námskeiðið hefst mánudaginn 11. september kl 17:30 við Foldaskóla og lýkur 18. október eða 6 vikur. Námskeiðið verður á mánudögum og miðvikudögum kl 17:30 – 18:40. Byrjað er á léttri upphitun og síðan er hlaupið og gengið eftir getu hvers og eins. Einnig er stundum farið í æfingar á grassvæðum við Dalhús. Að lokum er endað við Foldaskóla og…

29.08 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30 - 15:30 mánudaga til fimmtudaga. Iðkendur á þessum aldri sem byrja æfingar klukkan 15:00 eru hvattir til að nýta sér fylgdina á sínar æfingar. Við hvetjum foreldra barna í 3. bekk og eldri til að kenna börnum…

29.08 2017 | Fimleikar LESA MEIRA

Unglingarnir okkar með 10 Íslandsmeistaratitla á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára fór fram á Laugardalsvelli helgina 26. – 27. ágúst. Veðrið var frekar leiðinlegt báða keppnisdagana eða rigning og þó nokkur vindur. Fjölnir átti 14 keppendur á mótinu að þessu sinni og stóðu þau sig rosalega vel. Samtals fengu þau 10 gullverðlaun, 7 silfur og 6 brons. Það verður að teljast frábær árangur hjá 14 keppendum. Eftirfarandi keppendur komust á verðlaunapall: Kjartan Óli Ágústsson 15 ára fékk gull í 800m hlaupi, gull í…

28.08 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Skráningar í Sunddeild Fjölnis

Núna ætti skráningarkerfið okkar að vera uppfært með nýjum æfingatöflum og viljum við biðja alla sem ætla að synda með okkur í vetur að skrá sig sem fyrst. https://fjolnir.felog.is/ Æfingatöflur Vetrarins >>> Sundskóli Fjölnis, Kennsla og æfingar í innilauginni >>> Æfingahópar í útlilaug í Grafarvogi + Garpar og Skriðsundnámskeið Æfingar hjá Hákörlum og Höfrungum hefjast í dag 28.ágúst,  aðrir hópar hefjast 4.sept. >>> Afreskhópur í Laugardal Þið getið líka haft samband við…

28.08 2017 | Sund LESA MEIRA

Fjölnir-Víkingur R

Á morgun koma Víkingar í heimsókn til okkar á Extravöllinn og hefst leikurinn kl 18:00 Við erum í harðri baráttu í deildinni og vonumst við til að sjá sem flesta mæta á völlinn og styðja okkur í þessum leik. Sjáumst hress á morgun á vellinum - áfram Fjölnir

26.08 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Æfingatöflur veturinn 2017-18

Búið er að uppfæra æfingatöflur fyrir veturinn, sjá hér

25.08 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Sundskóli Fjölnis

Skipulagsbreytingar eru hjá sundskólanum í vetur og þurftum við því að breyta æfingatöflu vetrarins og hópaskipulagi. Biðjum við alla þá aðstandendur sem þegar hafa skráð börnin sín afsökunar á því ónæði sem af þessu stafar og vonumst jafnframt til að eiga gott samstarf við og með ykkur í vetur. Skrifstofa Fjölnis sendir ykkur upplýsingar um breytingar.  Þið getið líka haft samband við Fríðu á Skrifsofunni í frida@fjolnir.is varðandi breytingar á skráningu. >>> Æfingatímar og Hópaskipulag Sundskóla Fjölnis ÆFINGAR HEFJAST…

25.08 2017 | Sund LESA MEIRA

Æfingar hefjast á ný

Nú hefjast Sundæfingar á ný eftir sumarfrí. Afrekshópur hefur hafið æfingar af fullum krafti með því að hefja tímabílið á Æfingabúðum á Spáni. >>> Æfingatafla Afrekshóps í Laugardalslaug Ráðin hefur verið nýr þjálfari til þess að sjá um sundæfingar í Grafarvogslauginni.  Hún heitir Elfa Ingvadóttir og hefur töluverða reynslu af þjálfun og bjóðum við hana velkomna til starfa. Tölvupóstur: elfa.ingvadottir@gmail.com   Sími: 691 5495 Þeir sundmenn sem voru í Hákörlum í fyrra hafa nú hafið æfingar niður í Laugardalslaug.  Það gerir…

24.08 2017 | Sund LESA MEIRA

Opið fyrir skráningar

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn á www.fjolnir.felog.is Þau námskeið sem hkd. Fjölnis býður uppá í vetur eru:

  • 3. flokkur karla og kvenna
  • 4. flokkur karla og kvenna
  • 5. flokkur karla og kvenna
  • 6. flokkur karla og kvenna
  • 7. flokkur karla og kvenna (Dalhús, Hamraskóli)
  • 8. flokkur karla og kvenna (Dalhús, Hamraskóli, Rimaskóli, Vættaskóli-Borgir)
  • 9. flokkur karla og kvenna (Vættaskóli-Borgir) - námskeið hefst laugardaginn 9. september
  • Íþróttaskóli 3-4 ára (Vættaskóli-Borgir) - námskeið hefst laugardaginn 9. september
 …
24.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Æfingar í frjálsum hefjast 7. september

Vetrarstarfið í frjálsum mun hefjast 7. september hjá 1.-8. bekk. Allir eru velkomnir að prufa æfingar í frjálsum. Stelpur og strákar æfa saman og lögð er áhersla á að allir fái þjálfun við hæfi. Það situr aldrei neinn á bekknum í frjálsum, allir geta tekið þátt á sínu getustigi og allir geta keppt. Upplýsingar um æfingar hjá 9. bekk og eldri iðkendum eru settar inná Facebooksíðu hópanna.  Frjálsar íþróttir eru fyrir allan aldur og er æfingahópur líka fyrir fullorðna. Einnig…

23.08 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Æfingartímar yngri flokka í körfubolta

/assets/fingatafla_karfa_2017-2018_útgáfa_1.pdf Æfingartímar yngri flokka í körfubolta Æfingartímar yngri flokka í körfubolta eru tilbúnir og má nálgast þá HÉR. Æfingar hefjast samkvæmt töflu þann 1. september næstkomandi. Einhverjir flokkar hefja æfingar fyrr, en tilkynnt er um það inn á facebook hópum viðkomandi flokka. Tveir fyrirvarar eru gerðir á æfingatöflunni: ->>Æfingatími á sunnudegi er ekki staðfestur en það á við 8. fl. Kk. ->>Mögulegt  er að tímar eftir 19:00 á föstudegi í Rimaskóla verði færðir á aðra  tíma til þess…

23.08 2017 | Karfa LESA MEIRA

Æfingatímar yngri flokka

Æfingatímar yngri flokka 2017-2018 má nálgast með því að smella HÉR! Æfingar í Dalhúsum hefjast þriðjudaginn 22. ágúst Æfingar í öðrum húsum hefjast frá og með 1. september   --> 8.fl kk og kv Vættaskóli-Borgir: við eigum eftir að fá staðfestan æfingatíma á þriðjudögum --> Íþróttaskóli 3-4 ára og 9.fl kk og kv hefst laugardaginn 9. september

21.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Fjölelding í 4. sæti á bikar 15 ára og yngri

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram á Akureyri 20. ágúst. Níu lið voru skráð í keppnina. Fjölnir og Afturelding sendu sameiginlegt lið og lentu í 4. sæti í heildina með 108,5 stig. Í karlakeppninni urðu strákarnir í 2. sæti með 56 stig og í kvennakeppninni urðu stelpurnar í 4. sæti með 52,5 stig. Flottur árangur hjá þessu unga íþróttafólki. Árangur Fjölniskrakkanna var eftirfarandi: Kolbeinn Ingi Friðriksson varð í 2. sæti í 100 m hlaupi á tímanum 12,19sek og var…

20.08 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Fjölnishlauparar stóðu sig vel í Reykjavíkurmaraþoninu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 19. ágúst í mikilli veðurblíðu. Margir hlauparar frá Fjölni tóku þátt í hlaupinu og stóðu sig vel. Arndís Ýr Hafþórsdóttir varð önnur íslenska konan í mark í 10 km hlaupinu á tímanum 37:44 og Ingvar Hjartarson varð þriðji íslenski karlinn í mark á tímanum 33:19. Helga Guðný Elíasdóttir varð fimmta íslenska konan á tímanum 41:27 og Hugi Harðarson varð sjötti íslenski karlinn í mark á tímanum 35:38. Íris Anna Skúladóttir varð þriðja íslenska konan í…

20.08 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Æfingar yngri flokka hefjast 22. ágúst

Æfingar yngri flokka hefjast í íþróttahúsinu í Dalhúsum þriðjudaginn 22. ágúst. Önnur íþróttahús opna 1. september. Æfingatímar koma inná heimasíðuna mánudaginn 21. ágúst.  Við ráðleggjum ykkur að fylgjast vel með á Facebook-síðum flokkana.  Áfram Fjölnir!

20.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Árskort komin í sölu!

Hkd. Fjölnis hefur hafið sölu á árskortum fyrir komandi tímabil. Í fyrsta skipti er Fjölnir með karla- og kvennalið í efstu deild. Í ár OLÍS DEILDIN! Árskort er góð leið fyrir stuðningsmenn til að vera með öruggan aðgang að heimaleikjum meistaraflokkana og styðja við rekstur þeirra.   Hægt er að kaupa árskort í gegnum NORA á https://fjolnir.felog.is/ Allar frekari upplýsingar fást hjá Arnóri Ásgeirssyni, arnor@fjolnir.is

19.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Sigur á Víking í fyrsta leik

Fyrsti leikur Fjölnis í Reykjavíkurmótinu þar sem strákarnir unnu öruggan sigur . Strákarnir sýndu fína takta í sókn en sterkur varnarleikur og frábær markvarsla hjá Bjarka Snæ skóp þennan sigur.   Mörkin skoruðu: 8 - Donni 6 - Andri Berg 6 - Björgvin Páll 5 - Bjarki Lár 3 - Bergur Elí 2 - Arnar Snær 2 - Breki 2 - Brynjar Lofts 1 - Bergur Snorra 1 - Teddi   Smelltu HÉR til að sjá fleiri myndir frá…

16.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Samstarfssamningur við Domino´s framlengdur

Hkd. Fjölnis og Domino's hafa framlengt samstarfssamning sinn út tímabilið 2017/2018. Pizzurnar hjá Domino's eru bara svo góðar að við getum ekki hætt að bjóða uppá þær í sjoppunni á heimaleikjum.   Pantaðu hér: www.dominos.is   Eða notaðu appið: Apple / Android

15.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Baldvin Fróði Hauksson ráðinn til starfa!

Baldvin Fróði Hauksson skrifaði í dag undir þjálfarasamning við hkd. Fjölnis. Hann mun taka að sér þjálfun 4. flokks karla ásamt aðstoð í 3. flokki og meistaraflokki karla. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn til starfa hjá deildinni. Við hlökkum til að sjá hann að störfum. Á myndinni má sjá yfirþjálfara hkd. Fjölnis, Svein Þorgeirsson og Baldvin Fróða Hauksson nýráðinn þjálfara.

12.08 2017 | Handbolti LESA MEIRA

Haustönn 2017

Haustönn fimleikadeildar hefst miðvikudaginn 23.ágúst og hlökkum við til þess að taka á móti ykkur. Skráning og upplýsingar fyrir börn fædd 2010 og seinna Bangsahópur - Börn fædd 2015 Krílahópur - Börn fædd 2014 Stubbahópur - Börn fædd 2013 Grunnhópur - Börn fædd 2012 Framhaldshópur - Börn fædd 2011 Undirbúningshópur - Börn fædd 2010 Skráning og upplýsingar fyrir byrjendur fædd 2009 og fyrr Iðkendur sem eru 8 ára og eldri þurfa að skrá sig…

10.08 2017 | Fimleikar LESA MEIRA

Signý og Helga Þóra með gull á unglingalandsmótinu

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Egilsstöðum dagana 4.-6. ágúst. Fjölnir var með 8 keppendur í frjálsum á mótinu. Mótshaldið gekk vel í hæglætisveðri og stemningin á tjaldstæðinu var góð. Signý Hjartardóttir 15 ára stóð sig mjög vel og fékk samtals 4 medalíur á mótinu. Hún sigraði í þrístökki með stökk upp á 10,08m. Hún varð í 2. sæti í kúluvarpi með kast upp á 11,10m og í 2. sæti í hástökki með stökk yfir 1,47m. Einnig varð hún í 2.…

10.08 2017 | Frjálsar LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.