Fjölnir | FRÉTTIR

IM-50 SILFUR DAGURINN

Fjölnis-krakkarnir stóðust álagið á lokadegi Íslandsmeistaramóts í sundi (IM-50).  Það má segja að dagurinn hafi verið sannkallaðu silfur dagur. Daníel og Kristinn unnu sitt hvorn silfur peninginn og Karlaboðsund sveitin fékk silfur í 4x100m fjórsundi.  Hilmar, Steingerður og Ylfa syntu einnig til úrslita.   Dagurinn hófs á 100m skriðsundi þar sem Daníel Hannes Pálsson og Hilmar Smári Jónsson höfnuðu í 4 og 5 sæti eftir æsi spennandi keppni þar sem Daníel var 0.01 sek frá brosinu og Hilmar svo rétt…

13.04 2014 | Sund LESA MEIRA

IM-50 DAGUR 2

Sundfólkið í Fjölni hélt áfram að gera góða hluti í sundlauginni í dag.  Daníel Hannes bætti við sig fjórða gullinu er hann sigraði 100m flugsund, Kristinn sigraði 400m fjórsund fór og varð annar í 50m baksundi.  Hilmar var annar í 200m skriðsundi, Steingerður þriðja í 50m baksundi og Karla boðsundsveitin varð önnur í 4x100m skriðsundi. Hilmar Smári Jónsson hóf leik fyrir Sunddeild Fjölnis og varð annar í 200m skriðsundi á fínum tíma 1:58.30. Daníel Hannes Pálsson sigraði 100m flugsund eftir æsispennandi…

12.04 2014 | Sund LESA MEIRA

IM50 - ÍSLANDSMET Í 4*200M SKRIÐSUNDI

Fyrsti dagur Íslandsmeistaramótsins í Sundi hófst með látum.  Strákarnir okkar voru áberandi á verðlaunapöllum og enduðu svo daginn á Íslandsmeti í 4x200m skriðsund Boðsundi og bættu gamla metið um 12 sek.  Boðsundsveitina skipuðu þeir Hilmar Smári, Daníel Hannes, Jón Margeir og Kristinn. Daníel Hannes Pálsson vann tvær eintakeinsgreinar 400m skrið og 200m flug. Tryggði sér verðlaunin með glæsilegum endasprettum eins og honum er einum lagið. Kristinn Þórarinsson fékk góða keppni í 200m baksundi og hafnaði í öðru sæti á flottum tíma…

12.04 2014 | Sund LESA MEIRA

NÓG AÐ GERA HJÁ SUNDDEILD FJÖLNIS

Um þar síðustu helgi kepptu fullt af flottum Fjölnis-krökkum á Ármannsmóti. Flottur árangur náðist á mótinu sem fram fór í 25m laug og var gott undirbúningsmót fyrir AMÍ. Nú hafa 15 sundmenn úr Sunddeild Fjölnis náð lágmörkum á AMÍ (Aldursflokkamót Íslands) sem fram fer í sumar og er ætlað kökkum 10-15 ára. Úrslit frá mótinu (sjá viðhengi) Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmeistaramót Fatlaðra í sundi. Þar kepptu þau Jón Margeir Sverrisson, Davíð Þór Torfason, Þórey Ísafold Magnúsdóttir, Sandra Sif…

10.04 2014 | Sund LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.