Fjölnir | FRÉTTIR

Síðasta Getraunakaffi fyrir jól

Síðasta Getraunakaffi Fjölnis fyrir jól verður núna á laugardaginn í Egilshöll á milli kl. 10 og 12. Þetta hefur tekist vonum framar hingað til og engin ástæða til annars en að bæta enn frekar í eftir áramót (kynnt nánar síðar). Til þess að loka árinu ætlum við í fyrsta skipti að bjóða upp á sameiginlegan Húspott. Hvað er Húspottur? Það er mjög einfalt og virkar þannig að þeir sem vilja vera með setja að lágmarki 1.000 kr. í pottinn og…

15.12 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Þrír öflugir leikmenn aftur heim í Fjölni

Þrír öflugir leikmenn bætast í lið meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Edda María Birgisdóttir, Elísa Pálsdóttir og Helga Franklínsdóttir hafa allar skrifað undir samninga við Fjölni út árið 2019. Það þarf ekki að taka fram hversu mikill liðsstyrkur þetta er en samanlagt hafa þessir leikmenn, sem allir eru fæddir árið 1988, spilað 330 KSÍ leiki og skorað í þeim 71 mark ásamt því að hafa unnið Íslandsmeistaratitla og bikartitla. Það er því ljóst að þeim fylgir mikil reynsla inn í lið…

03.12 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Almarr Ormarsson í Fjölni

Almarr Ormarsson er nýjasti leikmaður meistaraflokks karla Fjölnis. Almarr, sem er 29 ára gamall, skrifaði undir 3 ára samning fyrr í dag við félagið og hefur þegar hafið æfingar með liðinu, en hann kemur til okkar frá KA - þar sem hann hefur leikið undanfarin tvö tímabil. Almarr hefur á sínum ferli spilað hátt í 300 KSÍ leiki og skorað í þeim 57 mörk.  Þá á hann að baki 20 landsleiki með U19 og U21 landsliðum Íslands og var m.a.…

30.11 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Jólasala körfuknattleiksdeildar

Í Jólasölunni í ár erum við að selja flatkökur, klósett- og eldhúspappír, kaffi og flotta sundpoka með Fjölnisendurskini.   Sölublöðum og greiðslu er skilað eigi síðar en fimmtudaginn 7. desember kl. 19:00. Afhending vara verður fimmtudaginn 14. desember.   Leitast verður við að dreifa sölubæklingum á næstu æfingum. Hvetjum alla til að byrja söluna sem allra fyrst og nota ljósmyndina af söluvörunum t.d. með því að dreifa til vina og vandamanna.   Ef einhverjar spurningar vakna sendið þá endilega tölvupóst…

28.11 2017 | Karfa LESA MEIRA

Jólasala Körfuknattleiksdeildar Fjölnis.

Jólasala Körfuknattleiksdeildar Fjölnis.   Í Jólasölunni í ár erum við að selja flatkökur, klósett- og eldhúspappír, kaffi og flotta sundpoka með Fjölnisendurskini.   Sölublöðum og greiðslu er skilað eigi síðar en fimmtudaginn 7. desember kl. 19:00. Afhending vara verður fimmtudaginn 14. desember.   Leitast verður við að dreifa sölubæklingum á næstu æfingum. Hvetjum alla til að byrja söluna sem allra fyrst og nota ljósmyndina af söluvörunum t.d. með því að dreifa til vina og vandamanna.   Ef einhverjar spurningar vakna…

28.11 2017 | Karfa LESA MEIRA

Getraunakaffi Fjölnis á laugardögum

Allir velkomnir. Getraunakaffi Fjölnis verður haldið í fyrsta skipti núna laugardaginn 18. nóvember með pompi og prakt á milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll og alla laugardaga í vetur eftir það. Það er löngu komin tími á vettvang sem þennan sem gefur Fjölnisfólki tækifæri á að hittast, spjalla og hafa gaman. Þetta er frábært tækifæri fyrir t.d. foreldra að koma við, kíkja í kaffi og tippa þegar búið er að skutla krökkunum á æfingu. Þjálfarar félagsins verða á…

16.11 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Rúna Sif Stefánsdóttir er komin heim í Grafarvoginn!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Rúna Sif Stefánsdóttir skrifaði nýverið undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis þess efni að hún muni vera spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna næstu tvö árin hið minnsta eða út tímabilið 2019! Rúna, sem er 28 ára gömul, er fædd og uppalin í Grafarvogi og fór upp í gegnum alla yngri flokka félagsins á sínum tíma. Frá árinu 2009 hefur hún leikið með Fylki, Stjörnunni og Val. Rúna hefur samtals spilað yfir 200 KSÍ leiki…

08.11 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Vala Kristín framlengir samningi sínum við Fjölni

Vala Kristín Theódórsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fjölni sem gildir út tímabilið 2019. Vala, sem er 19 ára miðjumaður eða fædd árið 1998, er uppalinn Fjölnisleikmaður sem hefur farið í gegnum alla yngri flokka félagsins. Virkilega efnilegur leikmaður hér á ferðinni sem getur leyst nokkrar stöður inn á vellinum en spilar einna helst inn á miðjunni. Hún á samtals að baki 33 KSÍ leiki og hefur skorað í þeim 5 mörk. Knattspyrnudeildin óskar Völu til hamingju og væntir…

05.11 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Sambíómót 2017 - körfuboltamót Fjölnis

SAMbíómót Fjölnis í körfubolta fer fram um helgina 4.-.5. nóvember. Mótið er sannkölluð fjölskylduskemmtun þar sem saman fer körfubolti og mikil gleði. Von er á um 630 drengjum og stúlkum á aldrinum 6-11 ára frá öllu landinu ásamt þjálfurum, liðstjórum og fjölskyldum þátttakenda. Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins: https://sambiomot.wordpress.com/ Allir velkomnir

03.11 2017 | Karfa LESA MEIRA

Páll Árnason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna Fjölnis í knattspyrnu

Páll, sem er 31 árs, hefur lokið UEFA-A þjálfaragráðu og MEd og BSc gráðum í Íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Samningurinn er til næstu þriggja ára en samhliða því að þjálfa meistaraflokk kvenna mun Páll halda áfram að þróa unga og efnilega leikmenn Fjölnis í 3. flokki kvenna. Knattspyrnudeildin fagnar þessari ráðningu en með henni er verið að leggja áherslu á að búa til umhverfi þar sem metnaðarfullir leikmenn geta þróað sinn leik áfram ásamt því að byggja á heimamönnum.…

03.11 2017 | Knattspyrna LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.