Fjölnir | ATBURÐIR

Vorönn 2017

Í meðfylgjandi skjali má nálgast fimleikadagatal. Þar er hægt að sjá frídaga ásamt þeim viðburðum sem deildin stendur fyrir á vorönn. Fimleikadagatal

09.01 2017 | LESA MEIRA

Íslandsmót í þrepum og Special Olympic

Hvenær: Helgina 30. mars - 2. apríl. Hvernig: Áhaldafimleikamót kvk og kk í 1. - 5.þrepi. Hvar: Mótið er í umsjá Ármanns. Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu Fimleikasamband Íslands: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  Úrslit: Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti Texti: Texti ef þið…

30.03 2017 | LESA MEIRA

Íslandsmót í TeamGym

Hvenær: Helgina 7. - 8. apríl. Hvernig: Hópfimleikamót. Hvar: Í vinnslu Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu http://fimleikasamband.is/: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  http://live.sporteventsystems.se/Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti Texti: Texti ef þið viljið. Hægt að setja nafn á hóp eða keppendum.

07.04 2017 | LESA MEIRA

Fjölnir - Mílan

Fjölnir - Mílan í 1 deild handbolta karla í Dalhúsum kl. 19:30 Mætum öll og hvetjum strákana til sigurs.

07.04 2017 | LESA MEIRA

Fimleikalíf

Hvenær: Helgina 5. - 7. maí. Hvernig: Sýningarkeppni Hvar: Mótið er í umsjá Keflavíkur. Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu Fimleikasamband Íslands: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  Úrslit: Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti Texti: Texti ef þið viljið. Hægt að setja nafn á hóp eða…

05.05 2017 | LESA MEIRA

Íslandsmót í Stökkfimi

Hvenær: Helgina 5. - 7. maí. Hvernig: Hópfimleikamót (Íslandsmót í Stökkfimi). Hvar: Mótið er í umsjá Fjölnis. Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu Fimleikasamband Íslands: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  Úrslit: Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti Texti: Texti ef þið viljið. Hægt að setja nafn…

05.05 2017 | LESA MEIRA

GK Meistaramót

Hvenær: Helgina 5. - 7. maí. Hvernig: Áhaldafimleikamót (keppni í frjálsum æfingum). Hvar: Mótið er í umsjá Gerplu. Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu Fimleikasamband Íslands: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  Úrslit: Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti Texti: Texti ef þið viljið. Hægt að setja…

05.05 2017 | LESA MEIRA

Subway Íslandsmót Unglinga í TeamGym

Hvenær: Helgina 12. - 14. maí. Hvernig: Subway Íslandsmót Unglinga í Teamgym (2. - 1. flokkur). Hvar: Mótið er í umsjá Hattar. Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu Fimleikasamband Íslands: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  Úrslit: Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti Texti: Texti ef þið…

12.05 2017 | LESA MEIRA

Subway Íslandsmót Unglinga í TeamGym

Hvenær: Helgina 19. - 21. maí. Hvernig: Subway Íslandsmót Unglinga í TeamGym (5. - 3. flokkur og Kky og Kke). Hvar: Mótið er í umsjá FIMAK. Keppendur frá fimleikadeild: Já Gagnlegir tenglar sem tengjast mótinu Fimleikasamband Íslands: Fréttir, keppnisreglur og gagnlegar upplýsingar.  Úrslit: Hér birtast úrslit frá öllum mótum fimleikasambandsins. MYNDIR Hvetjum áhorfendur til þess að taka myndir á mótinu og deila þeim á heimasíðu okkar með því að senda þær í tölvupósti. Netfang: back63but@photos.flickr.com Efni: Nafn á móti…

19.05 2017 | LESA MEIRA

Vorsýning

Mikilvægt að allir taki daginn frá fyrir stærsta viðburð deildarinnar!

02.06 2017 | LESA MEIRA

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017   Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu  8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 - 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um sundlaugarinnganginn og þaðan inn í íþróttasalinn. Ekki verða veitt verðlaun en allir flokkar verða kallaðir upp og farið verður yfir tímabilið og félagið þakkar öllum fyrir ánægjulegt samstarf á tímabilinu. Biðjum alla…

24.09 2017 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.