Fjölnir | ATBURÐIR

Íþróttafólk ársins

Föstudaginn 29 desember 2017,  fer fram val á íþróttafólki Fjölnis 2017 í félagsrýminu okkar í Egilshöll og hefst hófið kl. 18:00.  Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram og nú verður breyting á, þar sem við kjósum íþróttakonu og íþróttakarl í fyrsta sinn.  Við hvetjum allt Fjölnisfólk, iðkendur, þjálfara, foreldra og Grafarvogsbúa almennt að fjölmenna og heiðra íþróttafólkið okkar.  Þetta er orðin árviss hefð og gaman að sjá hversu margir mæta á ári hverju og heiðra íþróttafólkið okkar og fara yfir árið.      Dagskrá Kynntur er afreksmaður hverrar deildar…

29.12 2017 | LESA MEIRA

Þorrablót Grafarvogs 2018

Hið rómaða þorrablót Grafarvogsbúa sem haldið er af ungmennafélaginu Fjölni verður haldið í Dalhúsum laugardaginn 20. janúar 2018. Þorrablótið hefur verið að skipa sér fastan sess undanfarin ár og stemmingin var algjörlega frábær með Ingó & A liðinu ásamt Birgittu Haukdal. Veislustjóri verður engin annar en SVEPPI. Að þessu sinni er öllu tjaldað til og stefnt að því að gera næsta blót að því allra glæsilegasta enda er þetta afmælisár Fjölnis en félagið  verður 30 ára. Búið er að ganga…

20.01 2018 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.